Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2020 10:35 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT
Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira