Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 20:09 Þórdís Eva Steinsdóttir og annað frjálsíþróttafólk getur aftur farið að æfa í mannvirkjum sveitarfélaganna. FRÍ UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar geta nú hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna en húsunum hafði verið lokað á dögunum vegna kórónuveirunnar. Yngri flokkarnir þurfa þó enn að bíða en þeir sem eru fæddir 2005 eða síðar geta ekki hafið æfingar fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. KSÍ tilkynnti fyrr í dag að félög innan knattspyrnusambandsins gæti hafið æfingar en þar verði að virða tveggja metra regluna og ekki megi snerta boltann með hausi eða höfði. Svipaðar reglur í gildum í öðrum íþróttum sem og að allur búnaður verði hreinsaður vel eftir hverja æfingu en yfirlýsing frá Almannavörnum er væntanleg, segir í frétt UMFÍ. Hér má m.a. lesa þær reglur sem gilda um handboltann og körfuboltann. Yfirlýsing UMFÍ: Ákveðið var á fundi með öllum sviðsstjórum íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í dag (21. október) að meistaraflokkar og afreksíþróttafólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starfið getur hafist þar sem undirbúa þarf opnun íþróttahúsa með tilliti til starfsfólks og sóttvarnareglna sérsambanda. Íþróttastarf barna fædd 2005 og síðar hefst ekki að svo stöddu og verður það metið í næstu viku í samstarfi við ÍSÍ. Tilgangurinn með því að fresta því að hefja íþróttastarf barna er sá að forðast blöndun aðra en er til staðar í skólastarfi nú þegar. Von er á formlegri tilkynningu frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins um málið. Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar geta nú hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna en húsunum hafði verið lokað á dögunum vegna kórónuveirunnar. Yngri flokkarnir þurfa þó enn að bíða en þeir sem eru fæddir 2005 eða síðar geta ekki hafið æfingar fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. KSÍ tilkynnti fyrr í dag að félög innan knattspyrnusambandsins gæti hafið æfingar en þar verði að virða tveggja metra regluna og ekki megi snerta boltann með hausi eða höfði. Svipaðar reglur í gildum í öðrum íþróttum sem og að allur búnaður verði hreinsaður vel eftir hverja æfingu en yfirlýsing frá Almannavörnum er væntanleg, segir í frétt UMFÍ. Hér má m.a. lesa þær reglur sem gilda um handboltann og körfuboltann. Yfirlýsing UMFÍ: Ákveðið var á fundi með öllum sviðsstjórum íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í dag (21. október) að meistaraflokkar og afreksíþróttafólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starfið getur hafist þar sem undirbúa þarf opnun íþróttahúsa með tilliti til starfsfólks og sóttvarnareglna sérsambanda. Íþróttastarf barna fædd 2005 og síðar hefst ekki að svo stöddu og verður það metið í næstu viku í samstarfi við ÍSÍ. Tilgangurinn með því að fresta því að hefja íþróttastarf barna er sá að forðast blöndun aðra en er til staðar í skólastarfi nú þegar. Von er á formlegri tilkynningu frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins um málið.
Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti