Ætlar að fylla vél af Íslendingum til Alicante yfir jólin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. október 2020 11:42 Alicante á Spáni hefur löngum verið einn vinsælasti áfangastaðurinn meðal íslenskra ferðalanga. Vísir/getty Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays, segist finna fyrir miklum áhuga Íslendinga sem eiga hús á Spáni að fljúga beint til Alicante yfir jólin. Aventura bjóði flug utan með Icelandair þann 19. desember en vélin bíði svo á flugvellinum yfir hátíðirnar og fram að heimflugi þann 3. janúar. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eiga húseignir á Spáni og kjósa að eyða jólunum í frábæru veðri og öruggum aðstæðum,“ segir Andri Már í tilkynningu. Andri Már Ingólfsson, eigandi Aventura.Aðsend „Eins og komið hefur fram í fjölda viðtala við Íslendinga á Spáni undanfarna daga, þá er öll nálgun Spánverja gagnvart Covid til fyrirmyndar og suður-Spánn með öruggustu stöðum í Evrópu í dag. Hér gengur lífið sinn vanagang, allar verslanir og veitingastaðir opnir, líkamsræktir, golfvellir og almenn þjónusta. Hér gildir grímuskylda á götum úti og í skólum sem allir virða.“ Vélin frá Icelandair mun lenda á Murcia flugvelli við Alicante, fimmtíu kílómetra frá Torrevieja, og mun bíða eftir farþegum yfir jólin. Aventura hóf rekstur fyrr á árinu en Andri var áður eigandi ferðaskrifstofunnar Primera Travel og þar áður Heimsferða til 28 ára. Spánn Ferðalög Fréttir af flugi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays, segist finna fyrir miklum áhuga Íslendinga sem eiga hús á Spáni að fljúga beint til Alicante yfir jólin. Aventura bjóði flug utan með Icelandair þann 19. desember en vélin bíði svo á flugvellinum yfir hátíðirnar og fram að heimflugi þann 3. janúar. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eiga húseignir á Spáni og kjósa að eyða jólunum í frábæru veðri og öruggum aðstæðum,“ segir Andri Már í tilkynningu. Andri Már Ingólfsson, eigandi Aventura.Aðsend „Eins og komið hefur fram í fjölda viðtala við Íslendinga á Spáni undanfarna daga, þá er öll nálgun Spánverja gagnvart Covid til fyrirmyndar og suður-Spánn með öruggustu stöðum í Evrópu í dag. Hér gengur lífið sinn vanagang, allar verslanir og veitingastaðir opnir, líkamsræktir, golfvellir og almenn þjónusta. Hér gildir grímuskylda á götum úti og í skólum sem allir virða.“ Vélin frá Icelandair mun lenda á Murcia flugvelli við Alicante, fimmtíu kílómetra frá Torrevieja, og mun bíða eftir farþegum yfir jólin. Aventura hóf rekstur fyrr á árinu en Andri var áður eigandi ferðaskrifstofunnar Primera Travel og þar áður Heimsferða til 28 ára.
Spánn Ferðalög Fréttir af flugi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira