Fyrrverandi landsliðsmarkmaður Frakklands er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 08:39 Bruno Martini spilaði einhverja þrjátíu landsleiki fyrir Frakkland. Getty Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. L'Equipe segir frá því að Martini hafi fengið hjartastopp fyrir um viku og andaðist á sjúkahúsi í Montpellier í nótt. Martini hóf atvinnumannaferil sill í AJ Auxerre og spilaði með liðinu á árunum 1981 til 1995. Hann lauk ferlinum svo með Montpellier. Martini spilaði rúma þrjátíu landsleiki með franska landsliðinu á árunum 1987 til 1996 og stóð á milli stanganna bæði á EM 1992 í Svíþjóð og svo aftur á EM 1996 í Englandi. Eftir að hann lagði hanskana á hilluna starfaði hann sem markmannsþjálfari franska landsliðsins. Bæði Montpellier og Auxerre minnast Martini á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sagt er frá því að það sé með mikilli sorg að fréttir hafi borist um andlát Martini. L'AJ Auxerre a appris avec une immense tristesse le décès monsieur Bruno Martini, l'un des plus grands grands gardiens de l'histoire du football français.Le club adresse ses plus sincères condoléance à sa famille, Marie, Marion, Anne et à ses proches.https://t.co/4tOatdbwTT pic.twitter.com/tmuDlY5XUx— AJ Auxerre (@AJA) October 20, 2020 C est avec une infinie tristesse que nous avons appris la disparition de Bruno Martini Tu vas terriblement nous manquer Bruno, repose en paix https://t.co/Y6trVA2xPx pic.twitter.com/PeJ6H2nJdr— MHSC (@MontpellierHSC) October 20, 2020 Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. L'Equipe segir frá því að Martini hafi fengið hjartastopp fyrir um viku og andaðist á sjúkahúsi í Montpellier í nótt. Martini hóf atvinnumannaferil sill í AJ Auxerre og spilaði með liðinu á árunum 1981 til 1995. Hann lauk ferlinum svo með Montpellier. Martini spilaði rúma þrjátíu landsleiki með franska landsliðinu á árunum 1987 til 1996 og stóð á milli stanganna bæði á EM 1992 í Svíþjóð og svo aftur á EM 1996 í Englandi. Eftir að hann lagði hanskana á hilluna starfaði hann sem markmannsþjálfari franska landsliðsins. Bæði Montpellier og Auxerre minnast Martini á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sagt er frá því að það sé með mikilli sorg að fréttir hafi borist um andlát Martini. L'AJ Auxerre a appris avec une immense tristesse le décès monsieur Bruno Martini, l'un des plus grands grands gardiens de l'histoire du football français.Le club adresse ses plus sincères condoléance à sa famille, Marie, Marion, Anne et à ses proches.https://t.co/4tOatdbwTT pic.twitter.com/tmuDlY5XUx— AJ Auxerre (@AJA) October 20, 2020 C est avec une infinie tristesse que nous avons appris la disparition de Bruno Martini Tu vas terriblement nous manquer Bruno, repose en paix https://t.co/Y6trVA2xPx pic.twitter.com/PeJ6H2nJdr— MHSC (@MontpellierHSC) October 20, 2020
Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira