Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra.
Hatari hafnaði tíunda sæti keppninnar.
Laurence vann með laginu Arcade og sló lagið rækilega í gegn um alla Evrópu eftir sigur hans í keppninni.
Nýja lagið ber heitið Last Night er verður á komandi plötu hans Small Town Boy.