Setja Pétursbúð á sölu eftir fimmtán ára rekstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2020 16:44 Pétursbúð á sólríkum degi við Ægisgötu. Fyrst var opnuð verslun í húsinu á þriðja áratug síðustu aldar. Verslunin fékk ekki nafnið Pétursbúð fyrr en undir lok aldarinnar. Pétursbúð Eigendur Pétursbúðar á horni Ránargötu og Ægisgötu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa sett búðina á sölu. Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. „Frúin hefur séð um þetta í þessi tæpu 15 ár. Hún hefur ekkert haft tök á því að gera það núna síðustu ár. Við teljum þetta vera komið gott,“ segir Baldvin í samtali við Vísi. Um er að ræða litla hverfisverslun sem meðal annars hefur ratað í fréttirnar fyrir að hafa alltaf opið fyrir viðskiptavini sína hluta jóladags. Selja af persónulegum ástæðum Björk segir í færslu á Facebook að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfi þau að selja Pétursbúð. Möguleiki sé á að kaupa af þeim hjónum rekstur verslunarinnar eða þá allt fyrirtækið. Baldvin segir að þau hafi ákveðið að setja færsluna á Facebook og sjá hvort þau fengi viðbrögð. Vonandi komi einhver efnilegur verslunareigandi og taki við keflinu. Aðspurður um ástæðu sölunnar segir hann þær persónulegar og vegna persónulegra aðstæðna. Salan tengist ekkert kórónuveirufaraldrinum. „Þetta var bara sett inn til að sjá hvort einhver hefði áhuga. Þetta er falt.“ Verslun til sölu! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að selja Pétursbúð. Möguleiki er að selja bara reksturinn...Posted by Björk Leifsdóttir on Monday, October 12, 2020 Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Eigendur Pétursbúðar á horni Ránargötu og Ægisgötu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa sett búðina á sölu. Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. „Frúin hefur séð um þetta í þessi tæpu 15 ár. Hún hefur ekkert haft tök á því að gera það núna síðustu ár. Við teljum þetta vera komið gott,“ segir Baldvin í samtali við Vísi. Um er að ræða litla hverfisverslun sem meðal annars hefur ratað í fréttirnar fyrir að hafa alltaf opið fyrir viðskiptavini sína hluta jóladags. Selja af persónulegum ástæðum Björk segir í færslu á Facebook að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfi þau að selja Pétursbúð. Möguleiki sé á að kaupa af þeim hjónum rekstur verslunarinnar eða þá allt fyrirtækið. Baldvin segir að þau hafi ákveðið að setja færsluna á Facebook og sjá hvort þau fengi viðbrögð. Vonandi komi einhver efnilegur verslunareigandi og taki við keflinu. Aðspurður um ástæðu sölunnar segir hann þær persónulegar og vegna persónulegra aðstæðna. Salan tengist ekkert kórónuveirufaraldrinum. „Þetta var bara sett inn til að sjá hvort einhver hefði áhuga. Þetta er falt.“ Verslun til sölu! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að selja Pétursbúð. Möguleiki er að selja bara reksturinn...Posted by Björk Leifsdóttir on Monday, October 12, 2020
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00