Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 23:01 Andre er á leið í langt frí. lars ronbog/getty Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira