Spiluðu heilan handboltaleik með grímur | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 16:45 Úr leiknum í gær. La Liga Sports Kórónufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á íþróttir víðsvegar um Evrópu. Í gær áttu að fara fram átta leikir í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta en aðeins fóru þrír þeirra fram. Aron Pálmarsson var í eldlínunni með stórliði Barcelona sem vann enn einn stórsigurinn. Liðið trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Leikur Ademar León og Balonmano Sinfín vakti hins vegar töluverða athygli og ekki að ástæðulausu. Allir leikmenn liðanna léku nefnilega með grímur, eins undarlega og það hljómar. pic.twitter.com/bIGCOIjQaJ— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) October 10, 2020 Ademar León vann leikinn örugglega, lokatölur 31-23. Liðið er í 2. sæti með fimm sigra og eitt tap í fyrstu sex leikjum sínum. Sinfín er í bullandi fallbaráttu en liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum og situr í 17. og næst neðsta sæti deildarinnar. There s a first time for everything. In the Spanish handball league, @ASOBAL, Ademar Leon faced BM Sinfin tonight. All players involved had to play with masks throughout the match! Ridiculous https://t.co/zyiCTMk7OO#handball pic.twitter.com/LhtqhkN4A8— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 10, 2020 Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Kórónufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á íþróttir víðsvegar um Evrópu. Í gær áttu að fara fram átta leikir í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta en aðeins fóru þrír þeirra fram. Aron Pálmarsson var í eldlínunni með stórliði Barcelona sem vann enn einn stórsigurinn. Liðið trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Leikur Ademar León og Balonmano Sinfín vakti hins vegar töluverða athygli og ekki að ástæðulausu. Allir leikmenn liðanna léku nefnilega með grímur, eins undarlega og það hljómar. pic.twitter.com/bIGCOIjQaJ— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) October 10, 2020 Ademar León vann leikinn örugglega, lokatölur 31-23. Liðið er í 2. sæti með fimm sigra og eitt tap í fyrstu sex leikjum sínum. Sinfín er í bullandi fallbaráttu en liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum og situr í 17. og næst neðsta sæti deildarinnar. There s a first time for everything. In the Spanish handball league, @ASOBAL, Ademar Leon faced BM Sinfin tonight. All players involved had to play with masks throughout the match! Ridiculous https://t.co/zyiCTMk7OO#handball pic.twitter.com/LhtqhkN4A8— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 10, 2020
Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira