Fimm bítast um bílastæðahúsið á Landspítalanum Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2020 13:24 Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. NLSH Alls skiluðu fimm hópar inn umsóknum í forvali um þátttökurétt í lokuðu alútboði á hönnun og byggingu bílastæða- og tæknihúss nýs Landspítala við Hringbraut. Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Þá sé tæknirými meðal annars vegna varaaflskerfa um 2.300 fermetrar og geymslur 500 fermetrar. „Nýr Landspítali ohf. stefnir að útboði hússins innan nokkurra mánaða og að jarðvinna geti hafist á árinu 2021. Fimm hópar skiluðu inn umsóknum vegna forvalsins, en þeir eru: Ístak með Arkþing Nordic og Eflu. ÍAV með Batterínu og Verkís. Eykt með Tark og VSÓ. ÞG verktakar með Arkís, Mannvit. Rizzani de Eccher með Þingvang, Urban arkitektum, Wim de Bruijn, Brekke & Strand, Verkfræðistofu Reykjavíkur og Örugg verkfræðistofu. Forvalsnefnd Nýs Landspítala ohf. mun skila niðurstöðum 21. október um hæfis- og hæfnismat, en heimilt er skv. forvalsgögnum að heimila allt að fimm þátttakendum boð í útboðinu. Þeir umsækjendur forvals sem er boðin þátttaka í alútboðinu munu skila í framhaldi af því inn tillögum og tilboði í hönnun og byggingu bílastæða- og tæknihússins í samræmi við útboðsgögn. Niðurstöður forvals gilda í sex mánuði,“ segir í tilkynningunni. Eykt fékk uppsteypu meðferðarkjarnans Fyrr í vikunni var greint frá því að ákveðið hafi verið að ganga að tilboði Eyktar og ganga til samninga eftir útboð á uppsteypu meðferðarkjarna Nýs Landspítala. Tilboð Eyktar var upp á 8,68 milljarða króna, eða um 82 prósent af kostnaðaráætlun. Nýr meðferðarkjarni verður um 70.000 fermetrar að stærð. Áætlanir NLSH eru þær að uppsteypan geti hafist í nóvember nk. og framkvæmdatími verksins er um þrjú ár. Landspítalinn Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Alls skiluðu fimm hópar inn umsóknum í forvali um þátttökurétt í lokuðu alútboði á hönnun og byggingu bílastæða- og tæknihúss nýs Landspítala við Hringbraut. Bílastæðahluti hússins verður um 16.900 fermetrar, eða með 540 til 570 stæði fyrir bíla. Þá sé tæknirými meðal annars vegna varaaflskerfa um 2.300 fermetrar og geymslur 500 fermetrar. „Nýr Landspítali ohf. stefnir að útboði hússins innan nokkurra mánaða og að jarðvinna geti hafist á árinu 2021. Fimm hópar skiluðu inn umsóknum vegna forvalsins, en þeir eru: Ístak með Arkþing Nordic og Eflu. ÍAV með Batterínu og Verkís. Eykt með Tark og VSÓ. ÞG verktakar með Arkís, Mannvit. Rizzani de Eccher með Þingvang, Urban arkitektum, Wim de Bruijn, Brekke & Strand, Verkfræðistofu Reykjavíkur og Örugg verkfræðistofu. Forvalsnefnd Nýs Landspítala ohf. mun skila niðurstöðum 21. október um hæfis- og hæfnismat, en heimilt er skv. forvalsgögnum að heimila allt að fimm þátttakendum boð í útboðinu. Þeir umsækjendur forvals sem er boðin þátttaka í alútboðinu munu skila í framhaldi af því inn tillögum og tilboði í hönnun og byggingu bílastæða- og tæknihússins í samræmi við útboðsgögn. Niðurstöður forvals gilda í sex mánuði,“ segir í tilkynningunni. Eykt fékk uppsteypu meðferðarkjarnans Fyrr í vikunni var greint frá því að ákveðið hafi verið að ganga að tilboði Eyktar og ganga til samninga eftir útboð á uppsteypu meðferðarkjarna Nýs Landspítala. Tilboð Eyktar var upp á 8,68 milljarða króna, eða um 82 prósent af kostnaðaráætlun. Nýr meðferðarkjarni verður um 70.000 fermetrar að stærð. Áætlanir NLSH eru þær að uppsteypan geti hafist í nóvember nk. og framkvæmdatími verksins er um þrjú ár.
Landspítalinn Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira