Streyma í sýnatöku í Sunnulækjaskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. október 2020 10:24 Foreldrar og börn voru með grímur við komuna eins og óskað var eftir. Vísir/Magnús Hlynur Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Nemendur í 1. bekk mættu klukkan hálf níu í morgun en nemendur í sjö árgöngum eru skimaðir auk kennara og starfsfólks. Um er að ræða 550 börn og um fimmtíu fullorðna. Skimun mun standa fram eftir degi. Mælst var til þess að aðeins eitt forledri fylgdi hverju barni og sú undanþága gerð að foreldrar tveggja barna mættu mæta með þau á sama tíma. Grímuskylda er við skimun og fylgdu nemendur og foreldrar þeim tilmælum í morgun eins og sjá má á myndunum að neðan sem Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, tók. Þá var lögð áhersla á að allir sem væru með einkenni ættu ekki að mæta í þessa sýnatöku heldur hringja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fá samtal við hjúkrunarfræðing sem bókar einkennasýnatöku. Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Árborg Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07 Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira
Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Nemendur í 1. bekk mættu klukkan hálf níu í morgun en nemendur í sjö árgöngum eru skimaðir auk kennara og starfsfólks. Um er að ræða 550 börn og um fimmtíu fullorðna. Skimun mun standa fram eftir degi. Mælst var til þess að aðeins eitt forledri fylgdi hverju barni og sú undanþága gerð að foreldrar tveggja barna mættu mæta með þau á sama tíma. Grímuskylda er við skimun og fylgdu nemendur og foreldrar þeim tilmælum í morgun eins og sjá má á myndunum að neðan sem Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, tók. Þá var lögð áhersla á að allir sem væru með einkenni ættu ekki að mæta í þessa sýnatöku heldur hringja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fá samtal við hjúkrunarfræðing sem bókar einkennasýnatöku. Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Árborg Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07 Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16
550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07
Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26