Ljósmyndarinn Árni Torfason bendir á sérstaklega athyglisverða staðreynd varðandi fyrri og seinni bylgju kórónuveirunnar hér á landi.
Þetta kemur fram í færslu hans á Twitter þar sem hann sýnir hvernig bylgjunnar líkjast í raun og veru Hallgrímskirkju.
Fyrri bylgja veirunnar er eins og mynd af Hallgrímskirkju að framan, ekki ósvipuð normalkúrfu, og seinni bylgjan er eins og ljósmynd af seinni bylgjunni á hlið.
Hér að neðan má sjá tíst Árna sem hefur vakið töluverða athygli á Twitter.
Ok fyrsta bylgja er Hallgrímskirkja framaná og seinni er Hallgrímskirkja á hlið. What! 🤯 pic.twitter.com/7caoWXIVBT
— Árni Torfason (@arnitorfa) September 29, 2020