Rifjuðu upp glæsimörk eftir þrumufleyg Guðjóns Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2020 10:30 Helgi Helgason átti ekki möguleika í glæsiskot Sigurvins Ólafssonar. MYND/STÖÐ 2 SPORT Sérfræðingarnir í Pepsi Max stúkunni rifjuðu upp glæsileg mörk sín í tilefni marksins frábæra sem Guðjón Pétur Lýðsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn HK. Guðjón skoraði með viðstöðulausu skoti utan teigs í 3-2 sigri Stjörnunnar. „Þetta er yndislegt skot. Davíð, þú áttir nokkur svona,“ sagði Sigurvin Ólafsson léttur og skaut á Davíð Þór Viðarsson, sem var minna í því að skora mörk. „Já, en þau [skotin] enduðu reyndar í innkasti. Það þarf svakalega góða spyrnutækni í þetta,“ svaraði Davíð léttur. Þeir gátu þó rifjað upp glæsilegt mark sem Davíð skoraði framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í leik með FH gegn Fram árið 2007. Lítið mál var að finna glæsimark úr smiðju Sigurvins en Guðmundur Benediktsson benti á að Sigurvin hefði skorað fjölda marka í anda þess sem Guðjón Pétur gerði á sunnudaginn. Þeir skoðuðu stórbrotið mark Sigurvins fyrri KR gegn Grindavík, en Davíð stóðst ekki mátið að stríða kollega sínum: „Þetta er svakalegt mark En það var svakalegur meðvindur þarna.“ Mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Strákarnir skora flott mörk Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
Sérfræðingarnir í Pepsi Max stúkunni rifjuðu upp glæsileg mörk sín í tilefni marksins frábæra sem Guðjón Pétur Lýðsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn HK. Guðjón skoraði með viðstöðulausu skoti utan teigs í 3-2 sigri Stjörnunnar. „Þetta er yndislegt skot. Davíð, þú áttir nokkur svona,“ sagði Sigurvin Ólafsson léttur og skaut á Davíð Þór Viðarsson, sem var minna í því að skora mörk. „Já, en þau [skotin] enduðu reyndar í innkasti. Það þarf svakalega góða spyrnutækni í þetta,“ svaraði Davíð léttur. Þeir gátu þó rifjað upp glæsilegt mark sem Davíð skoraði framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í leik með FH gegn Fram árið 2007. Lítið mál var að finna glæsimark úr smiðju Sigurvins en Guðmundur Benediktsson benti á að Sigurvin hefði skorað fjölda marka í anda þess sem Guðjón Pétur gerði á sunnudaginn. Þeir skoðuðu stórbrotið mark Sigurvins fyrri KR gegn Grindavík, en Davíð stóðst ekki mátið að stríða kollega sínum: „Þetta er svakalegt mark En það var svakalegur meðvindur þarna.“ Mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Strákarnir skora flott mörk
Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira