„Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2020 23:36 Hertar aðgerðir hafa verið kynntar til sögunnar í Hollandi. EPA-EFE/EVERT ELZINGA Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira