Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 19:03 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans. Vísir Sautján starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun og 150 í sóttkví eftir að smit komu upp meðal starfsmanna. Flest smit komu upp á skrifstofum spítalans en einnig á skurðdeildum, og gætu þau haft áhrif á starfsemina þar. Greint var frá því fyrr í dag að Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, væri á meðal þeirra sem hefðu þurft í sóttkví. Hann fór í skimun í gær og fékk neikvæða niðurstöðu en fer í aðra skimun síðar í vikunni. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Þó gæti þurft að fresta einhverjum aðgerðum á skurðdeildum. „Það er þannig að þegar kemur upp svona þá fer ákveðin rakning í gang. Sem betur fer er grímuskylda á Landspítala og sjúklingar eru ekki útsettir og hafa ekki verið útsettir. Það hefur enginn sjúklingur smitast á Landspítalanum,“ sagði Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segist hvetja fólk til þess að leita fyrst á heilsugæsluna til þess að sporna gegn því að álagið verði of mikið á spítalanum. „Landspítali er þjóðarsjúkrahúsið fyrir okkur alla landsmenn. Bráðaþjónustan verður að ganga.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Sautján starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun og 150 í sóttkví eftir að smit komu upp meðal starfsmanna. Flest smit komu upp á skrifstofum spítalans en einnig á skurðdeildum, og gætu þau haft áhrif á starfsemina þar. Greint var frá því fyrr í dag að Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, væri á meðal þeirra sem hefðu þurft í sóttkví. Hann fór í skimun í gær og fékk neikvæða niðurstöðu en fer í aðra skimun síðar í vikunni. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Þó gæti þurft að fresta einhverjum aðgerðum á skurðdeildum. „Það er þannig að þegar kemur upp svona þá fer ákveðin rakning í gang. Sem betur fer er grímuskylda á Landspítala og sjúklingar eru ekki útsettir og hafa ekki verið útsettir. Það hefur enginn sjúklingur smitast á Landspítalanum,“ sagði Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segist hvetja fólk til þess að leita fyrst á heilsugæsluna til þess að sporna gegn því að álagið verði of mikið á spítalanum. „Landspítali er þjóðarsjúkrahúsið fyrir okkur alla landsmenn. Bráðaþjónustan verður að ganga.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17
Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43