Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 17:00 Forstjórinn Robert Gustafsson segir að starfsemi flugfélagsins muni að stærstum hluta leggjast af tímabundið á morgun, 16. mars. Getty Norræna flugfélagið SAS hefur virkjað ákvæði samninga og sagt tímabundið upp um 90 prósent starfsfólks vegna áhrifa kórónuveirunnar á starfsemina. Er um að ræða um 10 þúsund manns. Frá þessu greindi forstjórinn Rickard Gustafson á fréttamannafundi nú síðdegis. Þessi tímabundna uppsögn (n. permittering) felst í því að ríkið kemur að greiðslu launa að ákveðnum tíma loknum. Er þessi möguleiki fyrir hendi til að draga úr fjöldauppsögnum þegar hart er í ári. Hann vonast til að ekki muni koma til varanlegra uppsagna þó að ekki sé hægt að útiloka slíkt. Hann segir aðgerðirnar nauðsynlegar vegna stöðunnar sem upp er komin. Gustafsson sagði að starfsemi flugfélagsins muni að stærstum hluta leggjast af tímabundið á morgun, 16. mars. Fáein flug eru áætluð hjá félaginu í næstu viku, sem snúa að því að koma Norðurlandabúum aftur til heimalandsins. Fréttir af flugi Svíþjóð Noregur Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Norræna flugfélagið SAS hefur virkjað ákvæði samninga og sagt tímabundið upp um 90 prósent starfsfólks vegna áhrifa kórónuveirunnar á starfsemina. Er um að ræða um 10 þúsund manns. Frá þessu greindi forstjórinn Rickard Gustafson á fréttamannafundi nú síðdegis. Þessi tímabundna uppsögn (n. permittering) felst í því að ríkið kemur að greiðslu launa að ákveðnum tíma loknum. Er þessi möguleiki fyrir hendi til að draga úr fjöldauppsögnum þegar hart er í ári. Hann vonast til að ekki muni koma til varanlegra uppsagna þó að ekki sé hægt að útiloka slíkt. Hann segir aðgerðirnar nauðsynlegar vegna stöðunnar sem upp er komin. Gustafsson sagði að starfsemi flugfélagsins muni að stærstum hluta leggjast af tímabundið á morgun, 16. mars. Fáein flug eru áætluð hjá félaginu í næstu viku, sem snúa að því að koma Norðurlandabúum aftur til heimalandsins.
Fréttir af flugi Svíþjóð Noregur Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent