Liverpool hefur gengið frá kaupum á Diogo Jota frá Wolves og náð samkomulagi við leikmanninn.
Jota er 23 ára gamall sóknarmaður frá Portúgal og hefur spilað vel fyrir Úlfanna undanfarin þrjú ár. Á síðasta tímabili skoraði hann 16 mörk í 48 leikjum með liðinu.
Liverpool er talið greiða um 45 milljónir punda fyrir leikmanninn.
It’s time… #JotaSaturday 🤩 pic.twitter.com/2Z8Tav8lBw
— Liverpool FC (@LFC) September 19, 2020