Tveir starfsmenn HÍ á meðal nýsmitaðra Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. september 2020 13:24 Annar starfsmaðurinn sem greindist í gær starfar í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Vísir/vilhelm Tveir starfsmenn Háskóla Íslands greindust með kórónuveiruna í gær. Annar starfar í aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Þetta kemur fram í tilkynningu rektors til starfsfólks og nemenda skólans í dag. Öllum nemendum og starfsfólki hefur jafnframt verið boðið að fara endurgjaldslaust í skimun fyrir veirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þegar var búið að greina frá því að þrír starfsmenn á háskólasvæðinu hafi greinst með veiruna; einn í aðalbyggingu, einn í Setbergi – húsi kennslunnar og sá þriðji í veitingasölunni Hámu, sem rekin er af Félagsstofnun stúdenta. Smitin sem tengjast Háskólanum eru því alls orðin fimm. Þá fjölgar nokkuð þeim sem þurfa að fara í sóttkví. Jón Atli Benediktsson rektor er þar á meðal, líkt og fram hefur komið. Íslensk erfðagreining hefur nú boðist til þess að skima starfsfólk og nemendur HÍ fyrir veirunni endurgjaldslaust. Tekið verður á móti tímapöntunum strax í dag. Þeir sem eru í sóttkví mega ekki panta hjá Íslenskri erfiðagreiningu heldur þurfa að leita til heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Aðeins einn þeirra var í sóttkví við greiningu. Fleiri hafa ekki greinst með veiruna á einum sólarhring síðan í byrjun ágúst. Fréttin hefur verðið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05 Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06 Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Hinn frjálsi heimur þurfi nýjan leiðtoga Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Sjá meira
Tveir starfsmenn Háskóla Íslands greindust með kórónuveiruna í gær. Annar starfar í aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Þetta kemur fram í tilkynningu rektors til starfsfólks og nemenda skólans í dag. Öllum nemendum og starfsfólki hefur jafnframt verið boðið að fara endurgjaldslaust í skimun fyrir veirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þegar var búið að greina frá því að þrír starfsmenn á háskólasvæðinu hafi greinst með veiruna; einn í aðalbyggingu, einn í Setbergi – húsi kennslunnar og sá þriðji í veitingasölunni Hámu, sem rekin er af Félagsstofnun stúdenta. Smitin sem tengjast Háskólanum eru því alls orðin fimm. Þá fjölgar nokkuð þeim sem þurfa að fara í sóttkví. Jón Atli Benediktsson rektor er þar á meðal, líkt og fram hefur komið. Íslensk erfðagreining hefur nú boðist til þess að skima starfsfólk og nemendur HÍ fyrir veirunni endurgjaldslaust. Tekið verður á móti tímapöntunum strax í dag. Þeir sem eru í sóttkví mega ekki panta hjá Íslenskri erfiðagreiningu heldur þurfa að leita til heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Aðeins einn þeirra var í sóttkví við greiningu. Fleiri hafa ekki greinst með veiruna á einum sólarhring síðan í byrjun ágúst. Fréttin hefur verðið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05 Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06 Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Hinn frjálsi heimur þurfi nýjan leiðtoga Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Sjá meira
Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05
Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06
Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25