Mikið áfall fyrir Birki og Aftureldingu Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2020 21:50 Birkir Benediktsson átti mjög gott tímabil með Aftureldingu síðasta vetur. VÍSIR/BÁRA Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Þessu greinir handbolti.is , nýr fréttavefur um handbolta, frá í kvöld. Þar segir að Birkir hafi meiðst á æfingu Aftureldingar í kvöld og allt útlit sé fyrir að hann hafi slitið hásin, þegar aðeins sólarhringur er í fyrsta leik liðsins í Olís-deildinni. Birkir hefur ekki haft heppnina með sér hvað meiðsli varðar en hann brotnaði til að mynda þrisvar sinnum á þumalfingri á einu og hálfu ári og glímdi einnig við meiðsli í mjöðm þar til hann fór í aðgerð í fyrra. Birkir átti hins vegar frábært tímabil í fyrra, skoraði til að mynda 108 mörk í 20 deildarleikjum og var næstmarkahæstur hjá Aftureldingu, og var nálægt því að fara í atvinnumennsku. Olís-deild karla Afturelding Handbolti Tengdar fréttir Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Þessu greinir handbolti.is , nýr fréttavefur um handbolta, frá í kvöld. Þar segir að Birkir hafi meiðst á æfingu Aftureldingar í kvöld og allt útlit sé fyrir að hann hafi slitið hásin, þegar aðeins sólarhringur er í fyrsta leik liðsins í Olís-deildinni. Birkir hefur ekki haft heppnina með sér hvað meiðsli varðar en hann brotnaði til að mynda þrisvar sinnum á þumalfingri á einu og hálfu ári og glímdi einnig við meiðsli í mjöðm þar til hann fór í aðgerð í fyrra. Birkir átti hins vegar frábært tímabil í fyrra, skoraði til að mynda 108 mörk í 20 deildarleikjum og var næstmarkahæstur hjá Aftureldingu, og var nálægt því að fara í atvinnumennsku.
Olís-deild karla Afturelding Handbolti Tengdar fréttir Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00