Norskur þingmaður tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 09:55 Donald Trump Bandaríkjaforseti. AP Norski þingmaðurinn Christian Tybring-Gjedde hefur tilnefnt Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels. Tilnefnir hann Trump fyrir aðkomu hans að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Tybring-Gjedde greindi frá þessu í samtali við Fox News. Tybring-Gjedde er þingmaður Framfaraflokksins og hefur átt sæti á Noregsþingi frá árinu 2005. Greint var frá því í ágúst að stjórnvöld í Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Hafði Bandaríkjastjórn milligöngu um samninginn á bakvið tjöldin. Furstadæmin eru nú þriðja arabaríkið og það fyrsta við Persaflóa, sem tekur upp hefðbundin diplómatísk samskipti við Ísrael. Hin arabaríkin sem um ræðir eru Egyptaland og Jórdanía. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tybring-Gjedde tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels, en hann gerði slíkt hið sama árið 2018 í kjölfar funda Trump og Kim Jung-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Tilkynnt verður um handhafa friðarverðlauna Nóbels föstudaginn 9. október næstkomandi. Donald Trump Noregur Nóbelsverðlaun Ísrael Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Norski þingmaðurinn Christian Tybring-Gjedde hefur tilnefnt Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels. Tilnefnir hann Trump fyrir aðkomu hans að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Tybring-Gjedde greindi frá þessu í samtali við Fox News. Tybring-Gjedde er þingmaður Framfaraflokksins og hefur átt sæti á Noregsþingi frá árinu 2005. Greint var frá því í ágúst að stjórnvöld í Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Hafði Bandaríkjastjórn milligöngu um samninginn á bakvið tjöldin. Furstadæmin eru nú þriðja arabaríkið og það fyrsta við Persaflóa, sem tekur upp hefðbundin diplómatísk samskipti við Ísrael. Hin arabaríkin sem um ræðir eru Egyptaland og Jórdanía. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tybring-Gjedde tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels, en hann gerði slíkt hið sama árið 2018 í kjölfar funda Trump og Kim Jung-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Tilkynnt verður um handhafa friðarverðlauna Nóbels föstudaginn 9. október næstkomandi.
Donald Trump Noregur Nóbelsverðlaun Ísrael Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51
Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22