Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2020 17:59 Maðurinn sem grunaður er um að hafa kveikt í húsinu er á sjötugsaldri. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Maðurinn sem er á sjötugsaldri, mun vera í gæsluvarðhaldi til 18. september. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði fram kröfu um framlengingu gæsluvarðhalds í þágu rannsóknar embættisins á brunanum. Kveikt var í húsinu að Bræðraborgarstíg 1 þann 25. júní. Þrír dóu í brunanum og er hann rannsakaður sem manndráp af ásetningi. Tíu sem bjuggu í húsinu og fjölskyldur þeirra sem dóu hafa skoðað að höfða bæði mál gegn manninum í gæsluvarðhaldi og eiganda hússins. Bruni á Bræðraborgarstíg Lögreglumál Slökkvilið Dómsmál Tengdar fréttir Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. 15. ágúst 2020 20:00 Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. 11. ágúst 2020 14:38 Bruninn rannsakaður sem manndráp af ásetningi Lögreglan rannsakar brunann við Bræðraborgarstíg sem manndráp af ásetningi. Þrír létust í brunanum sem átti sér stað þann 25. júní 25. júlí 2020 07:27 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. 13. júlí 2020 20:02 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Maðurinn sem er á sjötugsaldri, mun vera í gæsluvarðhaldi til 18. september. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði fram kröfu um framlengingu gæsluvarðhalds í þágu rannsóknar embættisins á brunanum. Kveikt var í húsinu að Bræðraborgarstíg 1 þann 25. júní. Þrír dóu í brunanum og er hann rannsakaður sem manndráp af ásetningi. Tíu sem bjuggu í húsinu og fjölskyldur þeirra sem dóu hafa skoðað að höfða bæði mál gegn manninum í gæsluvarðhaldi og eiganda hússins.
Bruni á Bræðraborgarstíg Lögreglumál Slökkvilið Dómsmál Tengdar fréttir Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. 15. ágúst 2020 20:00 Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. 11. ágúst 2020 14:38 Bruninn rannsakaður sem manndráp af ásetningi Lögreglan rannsakar brunann við Bræðraborgarstíg sem manndráp af ásetningi. Þrír létust í brunanum sem átti sér stað þann 25. júní 25. júlí 2020 07:27 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. 13. júlí 2020 20:02 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. 15. ágúst 2020 20:00
Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. 11. ágúst 2020 14:38
Bruninn rannsakaður sem manndráp af ásetningi Lögreglan rannsakar brunann við Bræðraborgarstíg sem manndráp af ásetningi. Þrír létust í brunanum sem átti sér stað þann 25. júní 25. júlí 2020 07:27
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. 13. júlí 2020 20:02