Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2020 10:46 Þrjú teymi þróa tillögur að svæðinu við Gufunesbryggju, sem sjá má hér. Mynd/Reykjavíkurborg Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers Reykjavík Skipulag Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Sjá meira
Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf.
Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
Reykjavík Skipulag Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Sjá meira