Anníe Mist: Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit-heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir varð mamma á árinu 2020 en það er líka árið þar sem mikið gekk á innan CrossFit heimsins. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira