Anníe Mist: Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit-heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir varð mamma á árinu 2020 en það er líka árið þar sem mikið gekk á innan CrossFit heimsins. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti