Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Sylvía Hall skrifar 5. september 2020 14:23 Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málsins. Vísir/Vilhelm Grunur vaknaði um að tæplega fimmtugur karlmaður, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fatlaðri konu í vikunni, hafi einnig brotið gegn öðrum einstaklingi í skammtímavistuninni á Holtavegi. Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. RÚV greinir frá þessu en þar segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, sem heldur utan um skammtímavistanir á vegum borgarinnar, að málið hafi komið upp eftir að aðstandendur voru beðnir um að hafa samband við lögreglu ef grunur léki á um að starfsmaður hefði brotið gegn einhverjum öðrum sem sótti skammtímavistunina. Foreldri annars barns hafi þá stigið fram og tilkynnt brot til lögreglu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér tilkynningu í dag vegna málsins. Þar kom fram að verkferlum hefði verið breytt vegna málsins og kynjaskipting hefði verið tekin upp. „Allir aðstandendur þeirra sem dvöldu á Holtavegi á þeim tíma sem grunur vaknaði um brot voru upplýstir um málið og þeir hvattir til að hafa samband við lögreglu ef þeir hefðu minnsta grun um að eitthvað hefði komið fyrir þeirra barn eða ungmenni í skammtímavistuninni,“ sagði í tilkynningunni. Maðurinn var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna brotsins. Hann hafði misnotað aðstöðu sína og meðal annars skipað ungri konu sem dvaldi í skammtímavistuninni að fara í sturtu. Þar hafði hann þvegið henni á brjóstum og kynfærum, en hún hafði aldrei þurft aðstoð við slíkt. Rætt var við móður konunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 á síðasta ári vegna málsins. Viðtalið má sjá hér að neðan. Kynferðisofbeldi Reykjavík Dómsmál Tengdar fréttir Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5. september 2020 10:45 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Grunur vaknaði um að tæplega fimmtugur karlmaður, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fatlaðri konu í vikunni, hafi einnig brotið gegn öðrum einstaklingi í skammtímavistuninni á Holtavegi. Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. RÚV greinir frá þessu en þar segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, sem heldur utan um skammtímavistanir á vegum borgarinnar, að málið hafi komið upp eftir að aðstandendur voru beðnir um að hafa samband við lögreglu ef grunur léki á um að starfsmaður hefði brotið gegn einhverjum öðrum sem sótti skammtímavistunina. Foreldri annars barns hafi þá stigið fram og tilkynnt brot til lögreglu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér tilkynningu í dag vegna málsins. Þar kom fram að verkferlum hefði verið breytt vegna málsins og kynjaskipting hefði verið tekin upp. „Allir aðstandendur þeirra sem dvöldu á Holtavegi á þeim tíma sem grunur vaknaði um brot voru upplýstir um málið og þeir hvattir til að hafa samband við lögreglu ef þeir hefðu minnsta grun um að eitthvað hefði komið fyrir þeirra barn eða ungmenni í skammtímavistuninni,“ sagði í tilkynningunni. Maðurinn var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna brotsins. Hann hafði misnotað aðstöðu sína og meðal annars skipað ungri konu sem dvaldi í skammtímavistuninni að fara í sturtu. Þar hafði hann þvegið henni á brjóstum og kynfærum, en hún hafði aldrei þurft aðstoð við slíkt. Rætt var við móður konunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 á síðasta ári vegna málsins. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Kynferðisofbeldi Reykjavík Dómsmál Tengdar fréttir Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5. september 2020 10:45 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5. september 2020 10:45