Óeirðir í Leipzig aðra nóttina í röð Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2020 08:20 Fólkið lagði umrætt hús undir sig þann 21. ágúst síðastliðinn. Getty Óeirðir voru á götum þýsku borgarinnar Leipzig aðra nóttina í röð eftir að lögregla lét fjarlægja hústökufólk úr húsi í hverfinu Connewitz. Búið er að boða til frekari mótmæla í kvöld. Lögregla segir að hópur mótmælenda hafi kastað flöskum og steinum í átt að lögreglumönnum og lögreglustöð, auk þess að kveikt hafi verið í rusli og vegatálmum komið fyrir til að hindra umferð. Lögregla áætlar að milli tvö hundruð og þrjú hundruð manns hafi safnast saman þar sem þau létu óánægju sína með að lögregla hafi rýmt umrætt hús fyrr í vikunni. Eigandi hússins hafði leitað aðstoðar lögreglu eftir að fólk hafði komið sér þar fyrir í heimildarleysi þann 21. ágúst síðastliðinn. Talsmaður lögreglu segir að átta lögreglumenn hafi slasast í óeirðunum í nótt og þá hafi sex lögreglubílar skemmst. Óeirðalögregla og þyrla voru kölluð út á staðinn og notaðist lögregla einnig við táragas til að dreifa mannfjöldanum. Í frétt DW segir að flestir mótmælenda hafi verið klæddir í hettupeysu og í svörtu. Í mótmælunum á fimmudagskvöld söfnuðust saman um hundrað manns og þar sem 22 voru handteknir. Þýskaland Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Óeirðir voru á götum þýsku borgarinnar Leipzig aðra nóttina í röð eftir að lögregla lét fjarlægja hústökufólk úr húsi í hverfinu Connewitz. Búið er að boða til frekari mótmæla í kvöld. Lögregla segir að hópur mótmælenda hafi kastað flöskum og steinum í átt að lögreglumönnum og lögreglustöð, auk þess að kveikt hafi verið í rusli og vegatálmum komið fyrir til að hindra umferð. Lögregla áætlar að milli tvö hundruð og þrjú hundruð manns hafi safnast saman þar sem þau létu óánægju sína með að lögregla hafi rýmt umrætt hús fyrr í vikunni. Eigandi hússins hafði leitað aðstoðar lögreglu eftir að fólk hafði komið sér þar fyrir í heimildarleysi þann 21. ágúst síðastliðinn. Talsmaður lögreglu segir að átta lögreglumenn hafi slasast í óeirðunum í nótt og þá hafi sex lögreglubílar skemmst. Óeirðalögregla og þyrla voru kölluð út á staðinn og notaðist lögregla einnig við táragas til að dreifa mannfjöldanum. Í frétt DW segir að flestir mótmælenda hafi verið klæddir í hettupeysu og í svörtu. Í mótmælunum á fimmudagskvöld söfnuðust saman um hundrað manns og þar sem 22 voru handteknir.
Þýskaland Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira