Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2020 11:28 Håkan Juholt bauð gestum og gangandi upp á kanilsnúða í Kringlunni á degi kanilsnúðsins (s. Kanelbullens dag) í apríl 2019. Vísir/Vilhelm Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm
Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira