„Þau verða rólegri og gráta minna“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2020 15:11 Þó að barn fæðist með keisara eða þurfi að vera í kassa á vökudeild, er alveg hægt að byrja húð við húð aðferðina síðar og það er alls ekki of seint, samkvæmt Hafdísi ljósmóður. MYND/ÞORLEIFUR KAMBAN „Það þykir nú sjálfsagt að báðir foreldrar fái barnið sitt „skin to skin“ eins fljótt og mögulegt er,“ segir Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðir. Hún hefur starfað sem ljósmóðir í 20 ár og segir að viðhorfið hafi breyst mikið í faginu. Nú sé sett í forgang að leyfa foreldrum að hefja mikilvæga tengslamyndun eftir að barnið kemur í heiminn. Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðirKviknar/Aldís Pálsdóttir Með húð við húð á hún við að ekkert sé á milli foreldranna og barnsins, eins og fatnaður, bleyja, handklæði, teppi eða annað. Hafdís segir að fjöldi rannsókna hafi sýnt fram á kosti þessa. „Þetta stabíliserar hjarta og lungu hjá barninu, gerir þeim auðveldara með að anda og kemur reglu á hjartsláttinn.“ Hafdís segir að þetta auðveldi börnunum líka að halda hita og komi jafnvægi á blóðsykur þeirra. „Þau verða rólegri og gráta minna, þau bara gráta yfirleitt ekki í skin to skin.“ Hafdís var gestur Andreu Eyland í þættinum Tengslin í hlaðvarpinu Kviknar. Þar ræddu þar um tengslamyndun eftir að barn kemur í heiminn og fyrstu mánuðina í lífi þess, þá sérstaklega hvað varðar snertingu húðar foreldranna við húð barnsins. Í þættinum ræðir Andrea líka við Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, meðal annars um mikilvægi þess að byrja forvarnir einstaklinga strax á meðgöngu og jafnvel fyrr, en ekki á unglings árum eins og áður var talið. Áföll einstaklinga í æsku geti haft áhrif á foreldrahlutverk þeirra seinna á lífsleiðinni. Hægt er að hlusta á þáttinn Tengslin í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Lífið Fleiri fréttir Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Sjá meira
„Það þykir nú sjálfsagt að báðir foreldrar fái barnið sitt „skin to skin“ eins fljótt og mögulegt er,“ segir Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðir. Hún hefur starfað sem ljósmóðir í 20 ár og segir að viðhorfið hafi breyst mikið í faginu. Nú sé sett í forgang að leyfa foreldrum að hefja mikilvæga tengslamyndun eftir að barnið kemur í heiminn. Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðirKviknar/Aldís Pálsdóttir Með húð við húð á hún við að ekkert sé á milli foreldranna og barnsins, eins og fatnaður, bleyja, handklæði, teppi eða annað. Hafdís segir að fjöldi rannsókna hafi sýnt fram á kosti þessa. „Þetta stabíliserar hjarta og lungu hjá barninu, gerir þeim auðveldara með að anda og kemur reglu á hjartsláttinn.“ Hafdís segir að þetta auðveldi börnunum líka að halda hita og komi jafnvægi á blóðsykur þeirra. „Þau verða rólegri og gráta minna, þau bara gráta yfirleitt ekki í skin to skin.“ Hafdís var gestur Andreu Eyland í þættinum Tengslin í hlaðvarpinu Kviknar. Þar ræddu þar um tengslamyndun eftir að barn kemur í heiminn og fyrstu mánuðina í lífi þess, þá sérstaklega hvað varðar snertingu húðar foreldranna við húð barnsins. Í þættinum ræðir Andrea líka við Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, meðal annars um mikilvægi þess að byrja forvarnir einstaklinga strax á meðgöngu og jafnvel fyrr, en ekki á unglings árum eins og áður var talið. Áföll einstaklinga í æsku geti haft áhrif á foreldrahlutverk þeirra seinna á lífsleiðinni. Hægt er að hlusta á þáttinn Tengslin í spilaranum hér fyrir neðan.
Kviknar Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Lífið Fleiri fréttir Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Sjá meira