„Þau verða rólegri og gráta minna“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2020 15:11 Þó að barn fæðist með keisara eða þurfi að vera í kassa á vökudeild, er alveg hægt að byrja húð við húð aðferðina síðar og það er alls ekki of seint, samkvæmt Hafdísi ljósmóður. MYND/ÞORLEIFUR KAMBAN „Það þykir nú sjálfsagt að báðir foreldrar fái barnið sitt „skin to skin“ eins fljótt og mögulegt er,“ segir Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðir. Hún hefur starfað sem ljósmóðir í 20 ár og segir að viðhorfið hafi breyst mikið í faginu. Nú sé sett í forgang að leyfa foreldrum að hefja mikilvæga tengslamyndun eftir að barnið kemur í heiminn. Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðirKviknar/Aldís Pálsdóttir Með húð við húð á hún við að ekkert sé á milli foreldranna og barnsins, eins og fatnaður, bleyja, handklæði, teppi eða annað. Hafdís segir að fjöldi rannsókna hafi sýnt fram á kosti þessa. „Þetta stabíliserar hjarta og lungu hjá barninu, gerir þeim auðveldara með að anda og kemur reglu á hjartsláttinn.“ Hafdís segir að þetta auðveldi börnunum líka að halda hita og komi jafnvægi á blóðsykur þeirra. „Þau verða rólegri og gráta minna, þau bara gráta yfirleitt ekki í skin to skin.“ Hafdís var gestur Andreu Eyland í þættinum Tengslin í hlaðvarpinu Kviknar. Þar ræddu þar um tengslamyndun eftir að barn kemur í heiminn og fyrstu mánuðina í lífi þess, þá sérstaklega hvað varðar snertingu húðar foreldranna við húð barnsins. Í þættinum ræðir Andrea líka við Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, meðal annars um mikilvægi þess að byrja forvarnir einstaklinga strax á meðgöngu og jafnvel fyrr, en ekki á unglings árum eins og áður var talið. Áföll einstaklinga í æsku geti haft áhrif á foreldrahlutverk þeirra seinna á lífsleiðinni. Hægt er að hlusta á þáttinn Tengslin í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
„Það þykir nú sjálfsagt að báðir foreldrar fái barnið sitt „skin to skin“ eins fljótt og mögulegt er,“ segir Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðir. Hún hefur starfað sem ljósmóðir í 20 ár og segir að viðhorfið hafi breyst mikið í faginu. Nú sé sett í forgang að leyfa foreldrum að hefja mikilvæga tengslamyndun eftir að barnið kemur í heiminn. Hafdís Rúnarsdóttir ljósmóðirKviknar/Aldís Pálsdóttir Með húð við húð á hún við að ekkert sé á milli foreldranna og barnsins, eins og fatnaður, bleyja, handklæði, teppi eða annað. Hafdís segir að fjöldi rannsókna hafi sýnt fram á kosti þessa. „Þetta stabíliserar hjarta og lungu hjá barninu, gerir þeim auðveldara með að anda og kemur reglu á hjartsláttinn.“ Hafdís segir að þetta auðveldi börnunum líka að halda hita og komi jafnvægi á blóðsykur þeirra. „Þau verða rólegri og gráta minna, þau bara gráta yfirleitt ekki í skin to skin.“ Hafdís var gestur Andreu Eyland í þættinum Tengslin í hlaðvarpinu Kviknar. Þar ræddu þar um tengslamyndun eftir að barn kemur í heiminn og fyrstu mánuðina í lífi þess, þá sérstaklega hvað varðar snertingu húðar foreldranna við húð barnsins. Í þættinum ræðir Andrea líka við Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, meðal annars um mikilvægi þess að byrja forvarnir einstaklinga strax á meðgöngu og jafnvel fyrr, en ekki á unglings árum eins og áður var talið. Áföll einstaklinga í æsku geti haft áhrif á foreldrahlutverk þeirra seinna á lífsleiðinni. Hægt er að hlusta á þáttinn Tengslin í spilaranum hér fyrir neðan.
Kviknar Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira