Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 16:00 Haukur Óskarsson í leik með Haukaliðinu á móti Njarðvík á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020 Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira