Sóttvarnir veitingahúsa í ágætum málum en fjöldi tilkynninga um partýhávaða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2020 07:59 Lögregla að störfum í miðborg Reykjavík. Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Starfsmenn veitingahúsa og skemmtistaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti í miðborg Reykjavíkur í dag og í gær voru almennt meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir á stöðunum. Mikill fjöldi kvartana vegna partýhávaða barst lögreglu hins vegar í nótt. Í dagbók lögreglu segir að engar athugasemdir hafi verið gerðar á föstudaginn í heimsóknum á tíu veitingahús eða skemmtistaði í miðborginni. Í heild sinni hafi starfsmenn allra staða virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir, þ.e. að passa upp á 2 metra á milli gesta sem og buðu flestir staðir upp á spritt. Ekki voru gerðar neinar athugasemdir þetta kvöld. Í heimsóknum á fjórtán staði í gær þurfti þó að benda starfsmönnum nokkurra staða að úrbóta væri þörf þar sem of stutt bil væri á milli hópa, en alls voru fjórtán staðir heimsóttir. Í dagbók lögreglu segir þó að eins og kvöldið áður hafi starfsmennirnir sem rætt var við virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir og opnir fyrir ábendinum lögreglumanna. Eitthvað virðist þó hafa verið um að fólk skemmti sér heima við í gær því á fimm tíma millibili frá miðnætti til fimm í morgun bárust lögreglu tuttugu tilkynningar vegna samkvæmis/partýháva þar sem lögregla var send á vettvang. Eins kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum hefur lögregla farið í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Veitingahús og skemmtistaðir mega ekki hafa opið lengur en til ellefu og telur yfirlögregluþjónn ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Starfsmenn veitingahúsa og skemmtistaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti í miðborg Reykjavíkur í dag og í gær voru almennt meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir á stöðunum. Mikill fjöldi kvartana vegna partýhávaða barst lögreglu hins vegar í nótt. Í dagbók lögreglu segir að engar athugasemdir hafi verið gerðar á föstudaginn í heimsóknum á tíu veitingahús eða skemmtistaði í miðborginni. Í heild sinni hafi starfsmenn allra staða virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir, þ.e. að passa upp á 2 metra á milli gesta sem og buðu flestir staðir upp á spritt. Ekki voru gerðar neinar athugasemdir þetta kvöld. Í heimsóknum á fjórtán staði í gær þurfti þó að benda starfsmönnum nokkurra staða að úrbóta væri þörf þar sem of stutt bil væri á milli hópa, en alls voru fjórtán staðir heimsóttir. Í dagbók lögreglu segir þó að eins og kvöldið áður hafi starfsmennirnir sem rætt var við virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir og opnir fyrir ábendinum lögreglumanna. Eitthvað virðist þó hafa verið um að fólk skemmti sér heima við í gær því á fimm tíma millibili frá miðnætti til fimm í morgun bárust lögreglu tuttugu tilkynningar vegna samkvæmis/partýháva þar sem lögregla var send á vettvang. Eins kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum hefur lögregla farið í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Veitingahús og skemmtistaðir mega ekki hafa opið lengur en til ellefu og telur yfirlögregluþjónn ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent