Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með Björgvini Karli Guðmundssyni og Mola sínum. Sara og Björgvin Karl eru á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana þessa dagana. Vísir/Vilhelm Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sara Sigmundsdóttir er á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram í næsta mánuði. Moli að gera erfiða lyftu enn erfiðari.Skjámynd/Instagram Sara hefur átt frábært tímabil og fær nú tækifæri til að vinna stóra titilinn sem hana vantar á ferilskrána. Það verður vissulega erfitt að eiga við Tiu Clair Toomey, heimsmeistara síðustu þriggja ára, en Sara veitti henni hörku keppni þegar þær mættust í Miami áður en kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Það eru samt ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Heimsleikarnir fara nú fram í tvennu lagi því fyrri hlutinn verður fjarkeppni þar sem keppendur munu gera æfingarnar undir ströngu eftirliti í sínum heimabæ. Fimm efstu í karla- og kvennaflokki tryggja sér síðan sæti í úrslitakeppninni þar sem barist verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Sara sýndi myndband á Instagram síðunni þar sem sjá má hana lyfta þungum lóðum en fær ekki frið frá Mola sínum. Sara eignaðist hvolpinn Mola fyrr á þessu ári og hann fylgir henni hvert sem hún fer. Sara grínast með myndbandið þar sem Moli sést meðal annars hoppa upp á hana í miðri lyftu. „Moli er ekkert sérstaklega stressaður fyrir komandi heimsleika. Hann vill bara leika,“ skrifaði Sara við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Moli isn t really too stressed about the upcoming @crossfitgames. He just wants to play #moli #mami #dogmomlife #crossfit #crossfitgames #squats #romaleos #gamescamp #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 25, 2020 at 2:23pm PDT
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti