IKEA kveður pappírsútgáfuna Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2020 11:17 Margir bíða á ári hverju spenntir eftir hinum árlega IKEA-bæklingi. Hann mun ekki skila sér inn um lúguna hjá fólki að þessu sinni. IKEA IKEA-vörulistinn – IKEA-bæklingurinn – kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Frá þessu segir í tilkynningu frá IKEA á Íslandi, en útgáfa vörulistans er sagður marka upphaf nýs rekstrarárs. Þar segir að vörulistinn sé í senn bæði hefðbundinn og óvenjulegur að þessu sinni. „Efnislega er hann með svipuðu sniði og undanfarin ár en nýlundan er að hann verður eingöngu gefinn út á rafrænu formi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, sem eru einnig tækifæri til að gera þessa tilraun sem kemur síðar í ljós hvort verði breyting til framtíðar.“ Umhverfisþátturinn spilar inn í Umhverfisþátturinn er einnig sagður spila inn í, en vörulisti IKEA hafi í mörg ár verið stærsta prentverkefni í heimi og stærsta póstdreifing á Íslandi á ári hverju. „Vörulistinn á hóp dyggra aðdáenda sem munu eflaust syrgja það að geta ekki flett honum á hefðbundinn hátt en rafræn útgáfa býður upp á ýmsa snjalla virkni sem sá prentaði gerir ekki,“ segir í tilkynningunni, en vörulistinn verður aðgengilegur á vef fyrirtækisins næstkomandi fimmtudag. IKEA Umhverfismál Auglýsinga- og markaðsmál Tímamót Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
IKEA-vörulistinn – IKEA-bæklingurinn – kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Frá þessu segir í tilkynningu frá IKEA á Íslandi, en útgáfa vörulistans er sagður marka upphaf nýs rekstrarárs. Þar segir að vörulistinn sé í senn bæði hefðbundinn og óvenjulegur að þessu sinni. „Efnislega er hann með svipuðu sniði og undanfarin ár en nýlundan er að hann verður eingöngu gefinn út á rafrænu formi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, sem eru einnig tækifæri til að gera þessa tilraun sem kemur síðar í ljós hvort verði breyting til framtíðar.“ Umhverfisþátturinn spilar inn í Umhverfisþátturinn er einnig sagður spila inn í, en vörulisti IKEA hafi í mörg ár verið stærsta prentverkefni í heimi og stærsta póstdreifing á Íslandi á ári hverju. „Vörulistinn á hóp dyggra aðdáenda sem munu eflaust syrgja það að geta ekki flett honum á hefðbundinn hátt en rafræn útgáfa býður upp á ýmsa snjalla virkni sem sá prentaði gerir ekki,“ segir í tilkynningunni, en vörulistinn verður aðgengilegur á vef fyrirtækisins næstkomandi fimmtudag.
IKEA Umhverfismál Auglýsinga- og markaðsmál Tímamót Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira