Þaulskipulagður rækjuþjófnaður á Hvammstanga Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 05:58 Frá Hvammstanga. vísir/getty Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Meleyri á Hvammstanga um helgina. Þjófnaðurinn uppgötvaðist á laugardagsmorgunn, er talinn þaulskipulagður og lögreglan segist hafa til rannsóknar. Að sögn Baldvins Þórs Bergþórssonar, verkefnastjóra rækjuvinnslunnar, er áætlað verðmæti varningsins á bilinu fimm til sex milljónir króna. Í samtali við Morgunblaðið segist hann þó ekki geta ímyndað sér hvernig þjófarnir ætla sér að koma stolnu rækjunum í verð. „Þetta var allt í frosti þannig að það er einhver á bak við þetta sem er með góða geymslu,“ segir Baldvin Þór. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir í samtali við blaðið að ljóst sé að þjófarnir hafi kunnað vel til verka. Þó erfitt sé að fullyrða það telur Stefán ólíklegt að þjófarnir hafi ætlað sér rækjurnar til einkanota. „Þú setur ekki tvö tonn af rækju í fjölskyldubílinn og keyrir í burtu. Þú þarft einhver flutningstæki, geymslustað og einhvern kaupanda,“ segir Stefán. Sem fyrr segir kannar lögreglan nú málið og hefur hún þegar farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum. Húnaþing vestra Lögreglumál Sjávarútvegur Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira
Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Meleyri á Hvammstanga um helgina. Þjófnaðurinn uppgötvaðist á laugardagsmorgunn, er talinn þaulskipulagður og lögreglan segist hafa til rannsóknar. Að sögn Baldvins Þórs Bergþórssonar, verkefnastjóra rækjuvinnslunnar, er áætlað verðmæti varningsins á bilinu fimm til sex milljónir króna. Í samtali við Morgunblaðið segist hann þó ekki geta ímyndað sér hvernig þjófarnir ætla sér að koma stolnu rækjunum í verð. „Þetta var allt í frosti þannig að það er einhver á bak við þetta sem er með góða geymslu,“ segir Baldvin Þór. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir í samtali við blaðið að ljóst sé að þjófarnir hafi kunnað vel til verka. Þó erfitt sé að fullyrða það telur Stefán ólíklegt að þjófarnir hafi ætlað sér rækjurnar til einkanota. „Þú setur ekki tvö tonn af rækju í fjölskyldubílinn og keyrir í burtu. Þú þarft einhver flutningstæki, geymslustað og einhvern kaupanda,“ segir Stefán. Sem fyrr segir kannar lögreglan nú málið og hefur hún þegar farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum.
Húnaþing vestra Lögreglumál Sjávarútvegur Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira