Covid 19 deild opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. mars 2020 12:15 Fimm rúm eru á nýju deildinni á sjúkrahúsinu á Selfossi, sem var komið upp vegna Kórónuveirunnar. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Sérstök deild hefur verið opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi fyrir þá sem veikjast mikið af Covid 19 veirunni. Mikið álag er á starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands vegna veikinnar en tveir starfsmenn hafa greinst með smit og nokkrir eru í sóttkví. Níu heilsugæslustöðvar, tvö sjúkrahús og tvær sjúkradeildir, auk sjúkraflutninga eru starfandi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Hjá stofnuninni vinna 550 manns. Mikið álag er á öllum vegna Covid 19 veirunnar og nú hefur verið opnuð sérstök lokuð deild á sjúkrahúsinu fyrir allt sem við kemur veirunni. „Við settum þessa deild upp í gær, sem varúðarráðstöfun. Núna er það þannig að allir, sem veikjast og eru í meðferð leggjast inn á Landsspítalann en þetta er meira hjá okkur að hafa deildina ef að illa fer og við þurfum að taka á við sjúklingum, það yrði kannski ófært og við kæmum þeim ekki inn á Landsspítala. Á deildinni er líka verið að undirbúa vinnuna fyrir sýnatöku og annað“, segir Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Pláss er fyrir fimm sjúklinga á deildinni.Tveir starfsmenn stofnunarinnar, sem starfa á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum eru smitaðir og nokkrir komnir í sóttkví.Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands en hún tók við starfinu 1. október síðastliðinn.EinkasafnDíana segir mikið álag á starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eins og á öðrum heilbrigðisstofnunum vegna Covid 19 veirunnar. Sjálf hefur hún fengið eldskírn því hún er ný tekin við starfi forstjóra stofnunarinnar. „Já, þetta er pakki til að takast á við, ekki bara hjá mér heldur í öllum heilbrigðisgeiranum. Mér líst nú þannig á þetta að það ríkir óvissuástand, við vitum í sjálfum sér ekki hvað bíður okkar. En við höfum bara gert ráðstafanir og við fylgjum tilmælum sóttvarnarlæknis. Ég hef fulla ástæðu til að vera bjartsýn og ég veit það það birtir til aftur,“ segir Díana. Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Sérstök deild hefur verið opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi fyrir þá sem veikjast mikið af Covid 19 veirunni. Mikið álag er á starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands vegna veikinnar en tveir starfsmenn hafa greinst með smit og nokkrir eru í sóttkví. Níu heilsugæslustöðvar, tvö sjúkrahús og tvær sjúkradeildir, auk sjúkraflutninga eru starfandi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Hjá stofnuninni vinna 550 manns. Mikið álag er á öllum vegna Covid 19 veirunnar og nú hefur verið opnuð sérstök lokuð deild á sjúkrahúsinu fyrir allt sem við kemur veirunni. „Við settum þessa deild upp í gær, sem varúðarráðstöfun. Núna er það þannig að allir, sem veikjast og eru í meðferð leggjast inn á Landsspítalann en þetta er meira hjá okkur að hafa deildina ef að illa fer og við þurfum að taka á við sjúklingum, það yrði kannski ófært og við kæmum þeim ekki inn á Landsspítala. Á deildinni er líka verið að undirbúa vinnuna fyrir sýnatöku og annað“, segir Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Pláss er fyrir fimm sjúklinga á deildinni.Tveir starfsmenn stofnunarinnar, sem starfa á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum eru smitaðir og nokkrir komnir í sóttkví.Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands en hún tók við starfinu 1. október síðastliðinn.EinkasafnDíana segir mikið álag á starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eins og á öðrum heilbrigðisstofnunum vegna Covid 19 veirunnar. Sjálf hefur hún fengið eldskírn því hún er ný tekin við starfi forstjóra stofnunarinnar. „Já, þetta er pakki til að takast á við, ekki bara hjá mér heldur í öllum heilbrigðisgeiranum. Mér líst nú þannig á þetta að það ríkir óvissuástand, við vitum í sjálfum sér ekki hvað bíður okkar. En við höfum bara gert ráðstafanir og við fylgjum tilmælum sóttvarnarlæknis. Ég hef fulla ástæðu til að vera bjartsýn og ég veit það það birtir til aftur,“ segir Díana.
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira