Arteta á batavegi Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 10:00 Arteta mun vonandi ná skjótum bata vísir/getty Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á twitter að hann sé strax á batavegi. Miklar sviptingar hafa einkennt íþróttalíf heimsins síðust þrjá daga. Öllum sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestað og þá hefur öllum helstu atvinnumannadeildum og háskóladeildum í Bandaríkjunum einnig verið frestað í mánuð. ,,Takk fyrir stuðninginn. Mér er strax farið að líða betur. Við erum öll að glíma við stórt og ófyrirsjáanlegt vandamál. Almenn heilsa er það eina sem skiptir máli þessa stundina. Hjálpum hvert öðru með því að fylgja á eftir fyrirmælum og saman munum við komast í gegnum þetta. Hrós á Úrvalsdeildina fyrir að taka réttar ákvarðanir,‘‘ sagði Arteta. Thanks for your words and support.Feeling better already.We’re all facing a huge & unprecedented challenge.Everyone’s health is all that matters right now.Protect each other by following the guidelines & we’ll come through this together.Well done PL for making the right decisions pic.twitter.com/0rnwHmQWha — Mikel Arteta (@m8arteta) March 13, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12. mars 2020 22:42 Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. 14. mars 2020 08:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Enski boltinn Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á twitter að hann sé strax á batavegi. Miklar sviptingar hafa einkennt íþróttalíf heimsins síðust þrjá daga. Öllum sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestað og þá hefur öllum helstu atvinnumannadeildum og háskóladeildum í Bandaríkjunum einnig verið frestað í mánuð. ,,Takk fyrir stuðninginn. Mér er strax farið að líða betur. Við erum öll að glíma við stórt og ófyrirsjáanlegt vandamál. Almenn heilsa er það eina sem skiptir máli þessa stundina. Hjálpum hvert öðru með því að fylgja á eftir fyrirmælum og saman munum við komast í gegnum þetta. Hrós á Úrvalsdeildina fyrir að taka réttar ákvarðanir,‘‘ sagði Arteta. Thanks for your words and support.Feeling better already.We’re all facing a huge & unprecedented challenge.Everyone’s health is all that matters right now.Protect each other by following the guidelines & we’ll come through this together.Well done PL for making the right decisions pic.twitter.com/0rnwHmQWha — Mikel Arteta (@m8arteta) March 13, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12. mars 2020 22:42 Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. 14. mars 2020 08:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Enski boltinn Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12. mars 2020 22:42
Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. 14. mars 2020 08:00
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24