Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 10:01 Eron Gojani þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður HamKam í norsku úrvalsdeildinni. @HamKamFotball Eron Gojani, leikmaður Íslendingaliðsins HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var ákærður fyrir aðild að líkamsárás fyrr á þessu ári. Nú hefur átján ára gamli drengurinn verið sýknaður. Lögmaður Gojani staðfesti fréttirnar við TV2. Sextán ára drengur var stunginn í maí en upp kom um tengsl Gojani við árásina eftir að hann sendi félaga sínum skilaboð á Snapchat. Þar á Gojani að hafa sagst hafa dreymt um að drepa fórnarlambið og þá eins sársakafullt og hægt væri. HamKam-spiller Eron Gojani frikjent i voldssak https://t.co/huwSDs1lf4— VG Sporten (@vgsporten) October 28, 2025 Gojani var ákærður ásamt fimm öðrum. Hann hélt því fram að ekki ætti að taka orð hans bókstaflega þar sem þetta væri bara götumál og ætti ekki að taka alvarlega. Gojani segist ekki umgangast ofbeldismenn en sagðist taka ábyrgð á gerðum sínum. Dómurinn er ítarlegur og góður að mati Gojani. „Hann er feginn og ánægður með að honum sé loksins trúað. Við sem vörðum hann höfum verið skýr allan tímann um að sýknudómur hafi verið það eina rétta í stöðunni,“ sagði Mads Hasle frá lögfræðistöðinni Hasle við sjónvarpsstöðina. Í september bárust fréttir af því að leikmaður úrvalsdeildarinnar hefði verið ákærður í alvarlegu ofbeldismáli. Gojani kom fram fyrr í þessum mánuði í staðarblaðinu Hamar Arbeiderblad, þar sem hann staðfesti að hann væri sá sem var ákærður, og baðst afsökunar á því sem hafði gerst. „Það var aldrei ætlunin að eitthvað slíkt gerðist. Ég biðst afsökunar,“ sagði Gojani þá við HA. Eron Gojani er miðjumaður og liðfélagi Viðars Ara Jónssonar hjá HamKam. Hann hefur spilað þrjá deildarleiki á tímabilinu. ✍️ 𝐕𝐞𝐥𝐤𝐨𝐦𝐦𝐞𝐧 𝐭𝐢𝐥 𝐨𝐬𝐬, 𝐄𝐫𝐨𝐧 𝐆𝐨𝐣𝐚𝐧𝐢 💚Kantspilleren kommer fra EIK Tønsberg og har signert en kontrakt ut 2027-sesongen. 🤝 pic.twitter.com/UhxQfChsqE— HamKam (@HamKamFotball) August 28, 2025 Norski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Lögmaður Gojani staðfesti fréttirnar við TV2. Sextán ára drengur var stunginn í maí en upp kom um tengsl Gojani við árásina eftir að hann sendi félaga sínum skilaboð á Snapchat. Þar á Gojani að hafa sagst hafa dreymt um að drepa fórnarlambið og þá eins sársakafullt og hægt væri. HamKam-spiller Eron Gojani frikjent i voldssak https://t.co/huwSDs1lf4— VG Sporten (@vgsporten) October 28, 2025 Gojani var ákærður ásamt fimm öðrum. Hann hélt því fram að ekki ætti að taka orð hans bókstaflega þar sem þetta væri bara götumál og ætti ekki að taka alvarlega. Gojani segist ekki umgangast ofbeldismenn en sagðist taka ábyrgð á gerðum sínum. Dómurinn er ítarlegur og góður að mati Gojani. „Hann er feginn og ánægður með að honum sé loksins trúað. Við sem vörðum hann höfum verið skýr allan tímann um að sýknudómur hafi verið það eina rétta í stöðunni,“ sagði Mads Hasle frá lögfræðistöðinni Hasle við sjónvarpsstöðina. Í september bárust fréttir af því að leikmaður úrvalsdeildarinnar hefði verið ákærður í alvarlegu ofbeldismáli. Gojani kom fram fyrr í þessum mánuði í staðarblaðinu Hamar Arbeiderblad, þar sem hann staðfesti að hann væri sá sem var ákærður, og baðst afsökunar á því sem hafði gerst. „Það var aldrei ætlunin að eitthvað slíkt gerðist. Ég biðst afsökunar,“ sagði Gojani þá við HA. Eron Gojani er miðjumaður og liðfélagi Viðars Ara Jónssonar hjá HamKam. Hann hefur spilað þrjá deildarleiki á tímabilinu. ✍️ 𝐕𝐞𝐥𝐤𝐨𝐦𝐦𝐞𝐧 𝐭𝐢𝐥 𝐨𝐬𝐬, 𝐄𝐫𝐨𝐧 𝐆𝐨𝐣𝐚𝐧𝐢 💚Kantspilleren kommer fra EIK Tønsberg og har signert en kontrakt ut 2027-sesongen. 🤝 pic.twitter.com/UhxQfChsqE— HamKam (@HamKamFotball) August 28, 2025
Norski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira