Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. mars 2020 19:15 Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Staðan í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi er ekki góð því þar eru sex starfsmenn í sóttkví, meðal annars skólameistarinn, eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Þá eru 90 nemendur í sóttkví. „Snakk og popp“ reddar sóttkvínni, segir formaður nemendafélagsins. Nemendur í rafmagnsfræði og fleiri verknámsgreinum skólans voru í tímum í dag og verða líka á morgun til að vinna sér í haginn áður en skólanum verður lokað næstu vikurnar. Nokkrir starfsmenn skólans eru í sóttkví, meðal annars Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari og 90 nemendur eru líka í sóttkví.En áttu skólayfirvöld von á því að þetta gæti gerst?„Já, auðvitað áttum við vona á því, eiga ekki allir von á því, alveg sama hvar er“,segir Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Nemendur voru í skólanum í dag og verð líka á morgun, sunnudag. „Já, hér eru kraftmiklir menn, sem eru mættir í rafmagnið og eru að taka verklega hlutan, sem við verðum auðvitað alveg að loka, þá eru menn að reyna að nýta sér það að vera núna um helgina áður en allt lokar, það er kraftur í þessu unga fólki“.En hvað segir formaður nemendafélagsins um ástandið í skólanum, hvernig heldur hann að nemendum líði í sóttkvínni?„Ef þau eiga foreldra, sem geta farið út í búð til að kaupa snakk og popp þá held ég að þau séu bara í svipuðu ástandi og allir hinir með það, það verða hvort sem er allir heima“, segir Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins.Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins. Hann er í skólanum um helgina með sínum samstarfsnemendum, sem eru í rafvirkjun.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Staðan í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi er ekki góð því þar eru sex starfsmenn í sóttkví, meðal annars skólameistarinn, eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Þá eru 90 nemendur í sóttkví. „Snakk og popp“ reddar sóttkvínni, segir formaður nemendafélagsins. Nemendur í rafmagnsfræði og fleiri verknámsgreinum skólans voru í tímum í dag og verða líka á morgun til að vinna sér í haginn áður en skólanum verður lokað næstu vikurnar. Nokkrir starfsmenn skólans eru í sóttkví, meðal annars Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari og 90 nemendur eru líka í sóttkví.En áttu skólayfirvöld von á því að þetta gæti gerst?„Já, auðvitað áttum við vona á því, eiga ekki allir von á því, alveg sama hvar er“,segir Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Þórarinn Ingólfsson, aðstoðarskólameistari.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Nemendur voru í skólanum í dag og verð líka á morgun, sunnudag. „Já, hér eru kraftmiklir menn, sem eru mættir í rafmagnið og eru að taka verklega hlutan, sem við verðum auðvitað alveg að loka, þá eru menn að reyna að nýta sér það að vera núna um helgina áður en allt lokar, það er kraftur í þessu unga fólki“.En hvað segir formaður nemendafélagsins um ástandið í skólanum, hvernig heldur hann að nemendum líði í sóttkvínni?„Ef þau eiga foreldra, sem geta farið út í búð til að kaupa snakk og popp þá held ég að þau séu bara í svipuðu ástandi og allir hinir með það, það verða hvort sem er allir heima“, segir Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins.Sólmundur Magnús Sigurðarson, formaður nemendafélagsins. Hann er í skólanum um helgina með sínum samstarfsnemendum, sem eru í rafvirkjun.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira