Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Andri Eysteinsson skrifar 1. mars 2020 11:11 The Roop er líklegt til vinsælda í maí. Skjáskot/ESC Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Ljóst er að litagleðin, dansarnir og léttleikinn sem svífur yfir atriði Daða og Gagnamagnsins muni vera það sem heilla mun evrópska og ástralska áhorfendur í Rotterdam Ahoy höllinni. Það verður þó annað atriði sem mun keppa við framlag Íslendinga um dans, grín og flippatkvæðin í keppninni í Hollandi. Litháar völdu framlag sitt 15. febrúar síðastliðinn og var þar lagið On Fire með hljómsveitinni the Roop fyrir valinu. Telja Eurovisionspekingar lagið líklegt til að valda usla í keppninni í ár. Lagið einkennist af hrífandi viðlagi, furðulegum danshreyfingum og skemmtilegri sviðsframkomu flytjendanna, líkt og sjá má í myndbandi frá úrslitalitakvöldi undankeppninnar í Litháen. Horft hefur verið á myndbandið frá flutningi The Roop á úrslitakvöldinu í 2,6 milljón skipti síðan að myndbandið var birt á YouTube um miðjan febrúar mánuð. Daði, Gagnamagnið og aðrir Íslendingar þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af Litháum fyrr en í úrslitakeppninni sjálfri þar sem að The Roop stígur á svið í fyrri undanúrslitakeppninni 12. maí en heimsbyggðin fær að kynnast Daða og Gagnamagninu tveimur dögum síðar. Eurovision Litháen Tónlist Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29. febrúar 2020 22:23 Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Ljóst er að litagleðin, dansarnir og léttleikinn sem svífur yfir atriði Daða og Gagnamagnsins muni vera það sem heilla mun evrópska og ástralska áhorfendur í Rotterdam Ahoy höllinni. Það verður þó annað atriði sem mun keppa við framlag Íslendinga um dans, grín og flippatkvæðin í keppninni í Hollandi. Litháar völdu framlag sitt 15. febrúar síðastliðinn og var þar lagið On Fire með hljómsveitinni the Roop fyrir valinu. Telja Eurovisionspekingar lagið líklegt til að valda usla í keppninni í ár. Lagið einkennist af hrífandi viðlagi, furðulegum danshreyfingum og skemmtilegri sviðsframkomu flytjendanna, líkt og sjá má í myndbandi frá úrslitalitakvöldi undankeppninnar í Litháen. Horft hefur verið á myndbandið frá flutningi The Roop á úrslitakvöldinu í 2,6 milljón skipti síðan að myndbandið var birt á YouTube um miðjan febrúar mánuð. Daði, Gagnamagnið og aðrir Íslendingar þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af Litháum fyrr en í úrslitakeppninni sjálfri þar sem að The Roop stígur á svið í fyrri undanúrslitakeppninni 12. maí en heimsbyggðin fær að kynnast Daða og Gagnamagninu tveimur dögum síðar.
Eurovision Litháen Tónlist Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29. febrúar 2020 22:23 Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29. febrúar 2020 22:23
Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26. febrúar 2020 11:30