Segja að liðin séu núna búin að finna leiðina til að stoppa Liverpool liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 12:30 Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold hafa lítið komist áleiðis og eru oft orðnir mjög pirraðir í leikjum liðsins. Getty/Marc Atkins Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. Liverpool mætir Chelsea í ensku bikarkeppninni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en sigurvegarinn kemst áfram í átta liða úrslit keppninnar. Þetta er svo sannarlega búið að vera ótrúleg ár á Anfield. Liverpool er enn með 22 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni og vann þrjá titla á árinu 2019 eða Meistaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið fór taplaust í vetrarfrí og krakkalið félagsins kom því áfram í enska bikarnum. Það bjuggust flestir við því að Liverpool kæmi endurnært og heldur betur tilbúið í lokasprettinn eftir gott frí. Annað hefur komið á daginn. Áður en liðið steinlá 3-0 á móti Watford um helgina hafði liðið sloppið með nauma sigra á móti Norwich og West Ham auk þess að tapa fyrri leiknum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Atletico Madrid. Það leynir sér ekki að þetta er ekki sama lið og var að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina fyrir vetrarfrí. Fólkið á Twitter síðunni @PremLeaguePanel hefur nú farið vel yfir það hvað hafi klikkað í þessum síðustu leikjum og niðurstaðan blasir við að þeirra mati. Það lítur út fyrir að knattspyrnustjórar séu búnir að finna leið til að stoppa Liverpool liðið. Lykilatriðið er að loka á bakverðina öflugu Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold sem eru báðir í hópi þeirra sem hafa gefið flestar stoðsendingar á tímabilinu. Með því að loka á uppspil bakvarðanna tveggja hefur Liverpool þurft að fara með sóknir sínar í gegnum miðjuna og þar skortir liðið vissulega beittari hnífa hvað varðar sóknarleikinn. Mennirnir á Twitter síðunni @PremLeaguePanel gefa Carlo Ancelotti hrósið fyrir að hafa verið fyrstur til að vera með það markmið að loka á þá Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold en það tókst vel hjá honum í 1-0 sigri Napoli á Liverpool í Meistraadeildinni fyrir áramót. Miðjumenn Napoli dekkuðu þá Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold liggur við eins og þeir væru framherjar á síðast þriðjungnum. Allt var gert til að loka á þá tvo. Diego Simeone notaði sama varnarleik í sigri Atletico Madrid á Liverpool á dögunum og Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, fór svipaða leið í 3-0 sigri Watford á Liverpool um helgina. Þetta útspil stjóranna hefur þrengt mikið að framherjunum Sadio Mane og Mohamed Salah sem hafa ekki fengið mikið pláss til að vinna með. Liverpool hefur ekki náð að sprengja upp varnir mótherjanna í þessu síðustu leikjum og skotin og marktækifærin eru fá og flest hættulítil. Það má búast við því að Jürgen Klopp sé á fullu að reyna að finna mótleik við þessum varnarleik mótherjanna. Liverpool þarf að gera eitthvað nýtt til að brjóta upp leikinn. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu og athyglisverðu leikgreiningu @PremLeaguePanel. How and why have Liverpool been caused problems since the Winter Break? - an analysis thread: pic.twitter.com/2Qzj44EhWU— Premier League Panel (@PremLeaguePanel) March 1, 2020 This started with Ancelotti's setup against them in Naples back in September, where he played a 4-4-2 with wide midfielders Insigne & Callejon working very hard at tracking back all the way into their own half. This limited Trent & Robertson to ZERO chances created pic.twitter.com/fd2dmoFGkT— Premier League Panel (@PremLeaguePanel) March 1, 2020 Watford did very similar to the above, with Deulofeu (and his replacement Pereyra) taking up extremely deep positions to track Trent & Robertson Sarr was slightly more advanced but that was due to his incredible athleticism to transition from defence to attack very quickly pic.twitter.com/89BcSzicAp— Premier League Panel (@PremLeaguePanel) March 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. Liverpool mætir Chelsea í ensku bikarkeppninni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en sigurvegarinn kemst áfram í átta liða úrslit keppninnar. Þetta er svo sannarlega búið að vera ótrúleg ár á Anfield. Liverpool er enn með 22 stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni og vann þrjá titla á árinu 2019 eða Meistaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið fór taplaust í vetrarfrí og krakkalið félagsins kom því áfram í enska bikarnum. Það bjuggust flestir við því að Liverpool kæmi endurnært og heldur betur tilbúið í lokasprettinn eftir gott frí. Annað hefur komið á daginn. Áður en liðið steinlá 3-0 á móti Watford um helgina hafði liðið sloppið með nauma sigra á móti Norwich og West Ham auk þess að tapa fyrri leiknum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Atletico Madrid. Það leynir sér ekki að þetta er ekki sama lið og var að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina fyrir vetrarfrí. Fólkið á Twitter síðunni @PremLeaguePanel hefur nú farið vel yfir það hvað hafi klikkað í þessum síðustu leikjum og niðurstaðan blasir við að þeirra mati. Það lítur út fyrir að knattspyrnustjórar séu búnir að finna leið til að stoppa Liverpool liðið. Lykilatriðið er að loka á bakverðina öflugu Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold sem eru báðir í hópi þeirra sem hafa gefið flestar stoðsendingar á tímabilinu. Með því að loka á uppspil bakvarðanna tveggja hefur Liverpool þurft að fara með sóknir sínar í gegnum miðjuna og þar skortir liðið vissulega beittari hnífa hvað varðar sóknarleikinn. Mennirnir á Twitter síðunni @PremLeaguePanel gefa Carlo Ancelotti hrósið fyrir að hafa verið fyrstur til að vera með það markmið að loka á þá Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold en það tókst vel hjá honum í 1-0 sigri Napoli á Liverpool í Meistraadeildinni fyrir áramót. Miðjumenn Napoli dekkuðu þá Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold liggur við eins og þeir væru framherjar á síðast þriðjungnum. Allt var gert til að loka á þá tvo. Diego Simeone notaði sama varnarleik í sigri Atletico Madrid á Liverpool á dögunum og Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, fór svipaða leið í 3-0 sigri Watford á Liverpool um helgina. Þetta útspil stjóranna hefur þrengt mikið að framherjunum Sadio Mane og Mohamed Salah sem hafa ekki fengið mikið pláss til að vinna með. Liverpool hefur ekki náð að sprengja upp varnir mótherjanna í þessu síðustu leikjum og skotin og marktækifærin eru fá og flest hættulítil. Það má búast við því að Jürgen Klopp sé á fullu að reyna að finna mótleik við þessum varnarleik mótherjanna. Liverpool þarf að gera eitthvað nýtt til að brjóta upp leikinn. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu og athyglisverðu leikgreiningu @PremLeaguePanel. How and why have Liverpool been caused problems since the Winter Break? - an analysis thread: pic.twitter.com/2Qzj44EhWU— Premier League Panel (@PremLeaguePanel) March 1, 2020 This started with Ancelotti's setup against them in Naples back in September, where he played a 4-4-2 with wide midfielders Insigne & Callejon working very hard at tracking back all the way into their own half. This limited Trent & Robertson to ZERO chances created pic.twitter.com/fd2dmoFGkT— Premier League Panel (@PremLeaguePanel) March 1, 2020 Watford did very similar to the above, with Deulofeu (and his replacement Pereyra) taking up extremely deep positions to track Trent & Robertson Sarr was slightly more advanced but that was due to his incredible athleticism to transition from defence to attack very quickly pic.twitter.com/89BcSzicAp— Premier League Panel (@PremLeaguePanel) March 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira