FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 11:30 Daði Lár Jónsson, Kormákur Ari Hafliðason, Bjarni Páll Pálsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson unnu 4x200 metra boðhlaup. mynd/frí FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. A-lið FH hlaut samtals 107 stig í stigakeppninni, fimm stigum meira en A-lið ÍR. Í bikarkeppninni fást 8 stig fyrir sigur í hverri grein, 7 stig fyrir 2. sæti og svo framvegis. FH hlaut 58 stig í kvennakeppninni, aðeins tveimur stigum meira en ÍR, og 49 stig í karlakeppninni eða þremur stigum meira en ÍR. Breiðablik varð í 3. sæti í bæði keppni karla og kvenna, og því einnig samanlagt. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom frá Bandaríkjunum til að keppa á mótinu en hann setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss vestanhafs á dögunum. Kolbeinn vann 60 metra spretthlaup á 6,93 sekúndum og var einnig í sigursveit FH í 4x200 metra boðhlaupi. Ólympíufararnir Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir voru einnig á meðal keppenda. Aníta, sem hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri, vann öruggan sigur í 1.500 metra hlaupi á 4:48,22 mínútum. Guðni vann svo kúluvarp með 18,22 metra kasti. Hægt er að sjá öll úrslit mótsins með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22 Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41 Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. A-lið FH hlaut samtals 107 stig í stigakeppninni, fimm stigum meira en A-lið ÍR. Í bikarkeppninni fást 8 stig fyrir sigur í hverri grein, 7 stig fyrir 2. sæti og svo framvegis. FH hlaut 58 stig í kvennakeppninni, aðeins tveimur stigum meira en ÍR, og 49 stig í karlakeppninni eða þremur stigum meira en ÍR. Breiðablik varð í 3. sæti í bæði keppni karla og kvenna, og því einnig samanlagt. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom frá Bandaríkjunum til að keppa á mótinu en hann setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss vestanhafs á dögunum. Kolbeinn vann 60 metra spretthlaup á 6,93 sekúndum og var einnig í sigursveit FH í 4x200 metra boðhlaupi. Ólympíufararnir Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir voru einnig á meðal keppenda. Aníta, sem hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri, vann öruggan sigur í 1.500 metra hlaupi á 4:48,22 mínútum. Guðni vann svo kúluvarp með 18,22 metra kasti. Hægt er að sjá öll úrslit mótsins með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22 Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41 Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22
Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41
Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15