FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 11:30 Daði Lár Jónsson, Kormákur Ari Hafliðason, Bjarni Páll Pálsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson unnu 4x200 metra boðhlaup. mynd/frí FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. A-lið FH hlaut samtals 107 stig í stigakeppninni, fimm stigum meira en A-lið ÍR. Í bikarkeppninni fást 8 stig fyrir sigur í hverri grein, 7 stig fyrir 2. sæti og svo framvegis. FH hlaut 58 stig í kvennakeppninni, aðeins tveimur stigum meira en ÍR, og 49 stig í karlakeppninni eða þremur stigum meira en ÍR. Breiðablik varð í 3. sæti í bæði keppni karla og kvenna, og því einnig samanlagt. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom frá Bandaríkjunum til að keppa á mótinu en hann setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss vestanhafs á dögunum. Kolbeinn vann 60 metra spretthlaup á 6,93 sekúndum og var einnig í sigursveit FH í 4x200 metra boðhlaupi. Ólympíufararnir Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir voru einnig á meðal keppenda. Aníta, sem hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri, vann öruggan sigur í 1.500 metra hlaupi á 4:48,22 mínútum. Guðni vann svo kúluvarp með 18,22 metra kasti. Hægt er að sjá öll úrslit mótsins með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22 Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41 Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. A-lið FH hlaut samtals 107 stig í stigakeppninni, fimm stigum meira en A-lið ÍR. Í bikarkeppninni fást 8 stig fyrir sigur í hverri grein, 7 stig fyrir 2. sæti og svo framvegis. FH hlaut 58 stig í kvennakeppninni, aðeins tveimur stigum meira en ÍR, og 49 stig í karlakeppninni eða þremur stigum meira en ÍR. Breiðablik varð í 3. sæti í bæði keppni karla og kvenna, og því einnig samanlagt. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom frá Bandaríkjunum til að keppa á mótinu en hann setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss vestanhafs á dögunum. Kolbeinn vann 60 metra spretthlaup á 6,93 sekúndum og var einnig í sigursveit FH í 4x200 metra boðhlaupi. Ólympíufararnir Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir voru einnig á meðal keppenda. Aníta, sem hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri, vann öruggan sigur í 1.500 metra hlaupi á 4:48,22 mínútum. Guðni vann svo kúluvarp með 18,22 metra kasti. Hægt er að sjá öll úrslit mótsins með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22 Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41 Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22
Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41
Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15