FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 11:30 Daði Lár Jónsson, Kormákur Ari Hafliðason, Bjarni Páll Pálsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson unnu 4x200 metra boðhlaup. mynd/frí FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. A-lið FH hlaut samtals 107 stig í stigakeppninni, fimm stigum meira en A-lið ÍR. Í bikarkeppninni fást 8 stig fyrir sigur í hverri grein, 7 stig fyrir 2. sæti og svo framvegis. FH hlaut 58 stig í kvennakeppninni, aðeins tveimur stigum meira en ÍR, og 49 stig í karlakeppninni eða þremur stigum meira en ÍR. Breiðablik varð í 3. sæti í bæði keppni karla og kvenna, og því einnig samanlagt. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom frá Bandaríkjunum til að keppa á mótinu en hann setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss vestanhafs á dögunum. Kolbeinn vann 60 metra spretthlaup á 6,93 sekúndum og var einnig í sigursveit FH í 4x200 metra boðhlaupi. Ólympíufararnir Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir voru einnig á meðal keppenda. Aníta, sem hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri, vann öruggan sigur í 1.500 metra hlaupi á 4:48,22 mínútum. Guðni vann svo kúluvarp með 18,22 metra kasti. Hægt er að sjá öll úrslit mótsins með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22 Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41 Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. A-lið FH hlaut samtals 107 stig í stigakeppninni, fimm stigum meira en A-lið ÍR. Í bikarkeppninni fást 8 stig fyrir sigur í hverri grein, 7 stig fyrir 2. sæti og svo framvegis. FH hlaut 58 stig í kvennakeppninni, aðeins tveimur stigum meira en ÍR, og 49 stig í karlakeppninni eða þremur stigum meira en ÍR. Breiðablik varð í 3. sæti í bæði keppni karla og kvenna, og því einnig samanlagt. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom frá Bandaríkjunum til að keppa á mótinu en hann setti Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss vestanhafs á dögunum. Kolbeinn vann 60 metra spretthlaup á 6,93 sekúndum og var einnig í sigursveit FH í 4x200 metra boðhlaupi. Ólympíufararnir Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir voru einnig á meðal keppenda. Aníta, sem hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri, vann öruggan sigur í 1.500 metra hlaupi á 4:48,22 mínútum. Guðni vann svo kúluvarp með 18,22 metra kasti. Hægt er að sjá öll úrslit mótsins með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22 Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41 Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu. 23. febrúar 2020 17:22
Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið. 22. febrúar 2020 15:41
Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss. 29. febrúar 2020 22:15