Hægt að fara með rusl til Sorpu og nýta önnur úrræði Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2020 18:30 Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Vísir/Vilhelm Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að flokka sem mest og setja það sem ekki er hægt að flokka í tunnur. Flokkanlega sorpið má fara með á grenndargáma eða einhverjar af sex endurvinnslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. Þetta sagði Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Það sé ekki illa séð enda hluti af starfi Sorpu. „Þú sem einstaklingur getur sett ruslið þitt í poka og nýtt þér það að koma inn á endurvinnslustöðvarnar með allt að tvo rúmmetra. Það er ekki tekið gjald fyrir það,“ sagði Ragna. Hún ítrekaði þó að Sorpa sækir ekki rusl og að fólk hafi verið að hringja og spyrja út í það. „Á þessum tíma verðum við bara að bjarga okkur sjálf. Því miður. Eða nota þjónustu sendiferðabíla eða þessháttar.“ Ragna segir að verið sé að skoða viðbragðsáætlun vegna deilunnar og til hvaða aðgerða þurfi að grípa. Bæði varðandi það ef verkfallið heldur áfram og hvað þarf að gera ef því ljúki og mikið magn sorps verður flutt til stöðva Sorpu. Hlusta má á Rögnu í Reykjavík síðdegis hér að neðan. Reykjavík Reykjavík síðdegis Sorpa Verkföll 2020 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að flokka sem mest og setja það sem ekki er hægt að flokka í tunnur. Flokkanlega sorpið má fara með á grenndargáma eða einhverjar af sex endurvinnslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. Þetta sagði Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Það sé ekki illa séð enda hluti af starfi Sorpu. „Þú sem einstaklingur getur sett ruslið þitt í poka og nýtt þér það að koma inn á endurvinnslustöðvarnar með allt að tvo rúmmetra. Það er ekki tekið gjald fyrir það,“ sagði Ragna. Hún ítrekaði þó að Sorpa sækir ekki rusl og að fólk hafi verið að hringja og spyrja út í það. „Á þessum tíma verðum við bara að bjarga okkur sjálf. Því miður. Eða nota þjónustu sendiferðabíla eða þessháttar.“ Ragna segir að verið sé að skoða viðbragðsáætlun vegna deilunnar og til hvaða aðgerða þurfi að grípa. Bæði varðandi það ef verkfallið heldur áfram og hvað þarf að gera ef því ljúki og mikið magn sorps verður flutt til stöðva Sorpu. Hlusta má á Rögnu í Reykjavík síðdegis hér að neðan.
Reykjavík Reykjavík síðdegis Sorpa Verkföll 2020 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira