Óveður skollið á í borginni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. febrúar 2020 04:35 Gervitunglamynd sem tekin var klukkan 04 í nótt sýnir hversu víðáttumikil lægðin er. Veðurstofa Íslands Óveðrið sem spáð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu er farið að segja til sín. Verulega fór að bæta í vind um klukkan þrjú í nótt en veðurspáin gerir ráð fyrir vindhraða á bilinu 20-30 m/sek í borginni og mun veðrið verða verst í efri byggðum. Veðrið mun verða verst frá klukkan sjö á höfuðborgarsvæðinu, en þá tekur rauð viðvörun gildi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur sinnt tveimur útköllum í nótt vegna veðursins. Annars vegar í Grafarholti þar sem gluggi slóst til og á fjórða tímanum barst tilkynning um að rúða hefði sprungið í risíbúð í Vesturbænum, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins. Upp úr klukkan fjögur fengu svo björgunarsveitir tilkynningu um að þakplötur væru farnar að losna af íbúðarhúsi í Grafarvogi. Aðgerðarstjórn verður virkjuð á höfuðborgarsvæðinu á milli klukkan fimm og sex og mun starfa á meðan óveðrið gengur yfir. Óvissustig á Reykjanesbraut Lokað er fyrir umferð um Hellisheiði og Þrengsli vegna veðurs og þá hefur Mosfellsheiði einnig verið lokað. Þá hefur Vegagerðin lýst yfir óvissustigi á Reykjanesbraut þar sem verulega hefur bætt í vind. Tekin hefur verið ákvörðun um að loka brautinni, sem og Grindavíkurvegi klukkan fimm. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. 14. febrúar 2020 00:01 Óveðrið gengið inn á Vestmannaeyjar Það sem af lifir nætur hefur lögreglan í Vestmannaeyjum sinnt fimm óveðursútköllum en mikið hefur bætt í vind eftir miðnætti. Klukkan tvö var meðal vindur í 39 m/sek og 48 m/sek í sterkustu hviðunum. 14. febrúar 2020 02:59 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Óveðrið sem spáð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu er farið að segja til sín. Verulega fór að bæta í vind um klukkan þrjú í nótt en veðurspáin gerir ráð fyrir vindhraða á bilinu 20-30 m/sek í borginni og mun veðrið verða verst í efri byggðum. Veðrið mun verða verst frá klukkan sjö á höfuðborgarsvæðinu, en þá tekur rauð viðvörun gildi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur sinnt tveimur útköllum í nótt vegna veðursins. Annars vegar í Grafarholti þar sem gluggi slóst til og á fjórða tímanum barst tilkynning um að rúða hefði sprungið í risíbúð í Vesturbænum, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins. Upp úr klukkan fjögur fengu svo björgunarsveitir tilkynningu um að þakplötur væru farnar að losna af íbúðarhúsi í Grafarvogi. Aðgerðarstjórn verður virkjuð á höfuðborgarsvæðinu á milli klukkan fimm og sex og mun starfa á meðan óveðrið gengur yfir. Óvissustig á Reykjanesbraut Lokað er fyrir umferð um Hellisheiði og Þrengsli vegna veðurs og þá hefur Mosfellsheiði einnig verið lokað. Þá hefur Vegagerðin lýst yfir óvissustigi á Reykjanesbraut þar sem verulega hefur bætt í vind. Tekin hefur verið ákvörðun um að loka brautinni, sem og Grindavíkurvegi klukkan fimm.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. 14. febrúar 2020 00:01 Óveðrið gengið inn á Vestmannaeyjar Það sem af lifir nætur hefur lögreglan í Vestmannaeyjum sinnt fimm óveðursútköllum en mikið hefur bætt í vind eftir miðnætti. Klukkan tvö var meðal vindur í 39 m/sek og 48 m/sek í sterkustu hviðunum. 14. febrúar 2020 02:59 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. 14. febrúar 2020 00:01
Óveðrið gengið inn á Vestmannaeyjar Það sem af lifir nætur hefur lögreglan í Vestmannaeyjum sinnt fimm óveðursútköllum en mikið hefur bætt í vind eftir miðnætti. Klukkan tvö var meðal vindur í 39 m/sek og 48 m/sek í sterkustu hviðunum. 14. febrúar 2020 02:59