Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2020 15:50 Armand Duplantis skellir sér yfir 6,18 metra og eins og sjá má á hann enn talsvert inni. vísir/getty Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira