Listamaðurinn sem segist hafa lekið kynlífsmyndbandinu handtekinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 23:30 Petr Pavlensky gat sér frægðar fyrir að kveikja í inngangi byggingar FSB, leyniþjónustu Rússands, árið 2015. Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneska listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherrans Emmanuel Macron í París. Griveaux dró framboð sitt til baka í vikunni eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Sagðist hann hafa gert að vegna „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans, líkt og það var orðað í yfirlýsingu frá frambjóðandanum fyrrverandi. AP-fréttastofan sagði í vikunni að Pavlensky, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Myndband sem Pavlensky sagðist hafa dreift og er sagt hafa sýnt Griveaux í kynlífsstellingum, dreifðist hratt út á samfélagsmiðlum í Frakklandi.Samkvæmt fréttum franskra miðla er handtaka Pavlensky þó ótengd myndbandinu en hann er sagður hafa verið handtekinn í tengslum við slagsmál á gamlársag, þar sem vopnum er sagt hafa verið beitt. Stjórnmálamenn úr nær öllum stjórnmálaflokkum í Frakklandi hafa fordæmt birtingu myndbandsins af Griveaux em Pavlensky sagðist hafa birt myndbandið til að afhjúpa hræsni Grieavaux. Lögregla rannsakar málið. Frakkland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. 14. febrúar 2020 10:54 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið rússneska listamanninn Petr Pavlensky, manninn sem sagður er hafa lekið kynlífsmyndbandi af Benjamin Griveaux, sem var borgarstjóraefni flokks forsætisráðherrans Emmanuel Macron í París. Griveaux dró framboð sitt til baka í vikunni eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Sagðist hann hafa gert að vegna „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans, líkt og það var orðað í yfirlýsingu frá frambjóðandanum fyrrverandi. AP-fréttastofan sagði í vikunni að Pavlensky, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Myndband sem Pavlensky sagðist hafa dreift og er sagt hafa sýnt Griveaux í kynlífsstellingum, dreifðist hratt út á samfélagsmiðlum í Frakklandi.Samkvæmt fréttum franskra miðla er handtaka Pavlensky þó ótengd myndbandinu en hann er sagður hafa verið handtekinn í tengslum við slagsmál á gamlársag, þar sem vopnum er sagt hafa verið beitt. Stjórnmálamenn úr nær öllum stjórnmálaflokkum í Frakklandi hafa fordæmt birtingu myndbandsins af Griveaux em Pavlensky sagðist hafa birt myndbandið til að afhjúpa hræsni Grieavaux. Lögregla rannsakar málið.
Frakkland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. 14. febrúar 2020 10:54 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Flokkur Macron Frakklandsforseta er nú án frambjóðanda í borgarstjórakosningum í París aðeins mánuði fyrir kosningar. 14. febrúar 2020 10:54