Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2020 20:58 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Getty/Sarah Silbiger Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira