Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 15:00 Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Dominos Körfuboltakvöld ákvað að heiðra minningu Kobe í þætti sínum í gærkvöldi þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Kristinn Geir Friðriksson fóru yfir feril Kobe. „Mér finnst áhrifin sem þetta hefur haft mögnuð. Þetta er „bara“ íþróttamaður. Hann var meira en íþróttamaður og það náði langt út fyri körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: pic.twitter.com/F2Ahu0wHry — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 „Það voru fótboltamenn, tennismenn, golfleikarar sem horfðu upp til hans sem fyrirmynd. Maður sá viðtal við Djokovic á Australian Open grátandi og Justin Thomas er búinn að breyta kylfunum sínum.“ „Það er sama í hvaða íþrótt það var. Hann var dýrkaður út um allt. Áhrifin eru miklu stærri en þegar fólk í einhverju öðru deyr. Það er magnað að sjá,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson tók svo við boltanum. „Þetta er svona atburður sem þú munt muna eftir því hvar þú varst þegar þú fékkst fréttirnar af því að Kobe Bryant væri dáinn eftir þyrluslys. Það eru nokkur svona móment yfir ævina og þetta er eitt af þeim.“ #GirlDad pic.twitter.com/vAdwfoKcJh — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 Allt innslagið má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Andlát Kobe Bryant Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Dominos Körfuboltakvöld ákvað að heiðra minningu Kobe í þætti sínum í gærkvöldi þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Kristinn Geir Friðriksson fóru yfir feril Kobe. „Mér finnst áhrifin sem þetta hefur haft mögnuð. Þetta er „bara“ íþróttamaður. Hann var meira en íþróttamaður og það náði langt út fyri körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: pic.twitter.com/F2Ahu0wHry — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 „Það voru fótboltamenn, tennismenn, golfleikarar sem horfðu upp til hans sem fyrirmynd. Maður sá viðtal við Djokovic á Australian Open grátandi og Justin Thomas er búinn að breyta kylfunum sínum.“ „Það er sama í hvaða íþrótt það var. Hann var dýrkaður út um allt. Áhrifin eru miklu stærri en þegar fólk í einhverju öðru deyr. Það er magnað að sjá,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson tók svo við boltanum. „Þetta er svona atburður sem þú munt muna eftir því hvar þú varst þegar þú fékkst fréttirnar af því að Kobe Bryant væri dáinn eftir þyrluslys. Það eru nokkur svona móment yfir ævina og þetta er eitt af þeim.“ #GirlDad pic.twitter.com/vAdwfoKcJh — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 Allt innslagið má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Andlát Kobe Bryant Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24