Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 13:30 Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Getty/Samir Hussein-Joe Maher Eins og fór væntanlega ekki fram hjá neinum hélt sigurganga Hildar Guðnadóttur áfram um helgina og á sunnudag vann hún BAFTA verðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu mánuði fyrir tónlist sína. BAFTA verðlaunin fékk hún fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Vogue valdi Hildi eina af 20 best klæddu stjörnum kvöldsins á BAFTA í gær. Á listanum með henni voru meðal annars Kate Middleton, Zoë Kravitz, Charlize Theron, Rooney Mara, Renée Zellweger og Margot Robbie. Listann má finna á vef Vogue. BAFTA verðlaunin 2. janúar 2020. Í kjól frá Lever Couture.Getty/Gareth Cattermole BAFTA eru þriðju stóru verðlaunin sem Hildur vinnur í ár en hún hefur nú þegar unnið Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker og Grammy-verðlaun fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Einnig hefur hún unnið nokkur smærri verðlaun eins og Critics' Choice Awards. Hildur er talin líkleg til þess að vinna Óskarsverðlaun og væri hún þá fyrst Íslendinga til þess að hljóta þann heiður. Hildur hefur vakið athygli á verðlaunahátíðum í Bretlandi og Bandaríkjunum síðustu mánuði en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Grammy verðlaunin 26. janúar. Í kjól frá Iris Van Herpen.Getty/Alberto E. Rodriguez Emmy verðlaunin 15. september.Getty/JC Olivera Golden Globe verðlaunin 5. janúar 2020.Getty/Matt Winkelmeyer Critics' Choice verðlaunin 12. janúar 2020.Getty/Steve Granitz Hádegisverður fyrir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár. Hildur klæðist þarna buxum frá Helecopter, sem er íslensk hönnun.Getty/Steve Granitz BAFTA viðburður fyrir alla sem hlutu tilnefningu. Hér er Hildur klædd í The Raven dress silkikjóll frá Hildi YeomanGetty/Dave J Hogan Hollywood Critics Awards 9.janúar 2020.Getty/Jemal Countess BAFTA Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Eins og fór væntanlega ekki fram hjá neinum hélt sigurganga Hildar Guðnadóttur áfram um helgina og á sunnudag vann hún BAFTA verðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu mánuði fyrir tónlist sína. BAFTA verðlaunin fékk hún fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Vogue valdi Hildi eina af 20 best klæddu stjörnum kvöldsins á BAFTA í gær. Á listanum með henni voru meðal annars Kate Middleton, Zoë Kravitz, Charlize Theron, Rooney Mara, Renée Zellweger og Margot Robbie. Listann má finna á vef Vogue. BAFTA verðlaunin 2. janúar 2020. Í kjól frá Lever Couture.Getty/Gareth Cattermole BAFTA eru þriðju stóru verðlaunin sem Hildur vinnur í ár en hún hefur nú þegar unnið Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker og Grammy-verðlaun fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Einnig hefur hún unnið nokkur smærri verðlaun eins og Critics' Choice Awards. Hildur er talin líkleg til þess að vinna Óskarsverðlaun og væri hún þá fyrst Íslendinga til þess að hljóta þann heiður. Hildur hefur vakið athygli á verðlaunahátíðum í Bretlandi og Bandaríkjunum síðustu mánuði en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Grammy verðlaunin 26. janúar. Í kjól frá Iris Van Herpen.Getty/Alberto E. Rodriguez Emmy verðlaunin 15. september.Getty/JC Olivera Golden Globe verðlaunin 5. janúar 2020.Getty/Matt Winkelmeyer Critics' Choice verðlaunin 12. janúar 2020.Getty/Steve Granitz Hádegisverður fyrir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár. Hildur klæðist þarna buxum frá Helecopter, sem er íslensk hönnun.Getty/Steve Granitz BAFTA viðburður fyrir alla sem hlutu tilnefningu. Hér er Hildur klædd í The Raven dress silkikjóll frá Hildi YeomanGetty/Dave J Hogan Hollywood Critics Awards 9.janúar 2020.Getty/Jemal Countess
BAFTA Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00