Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 16:00 Laugardalsvöllur er barns síns tíma. vísir/vilhelm Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum
Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira