Reðasafnið flytur undir H&M Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 16:15 Nýju heimkynni reðasafnsins verða á Hafnartorgi. Vísir/Vilhelm Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Hjörtur Gísli Sigurðsson, reðurfræðingur og safnstjóri, segir gamla húsnæðið við Laugaveg 116 varla hafa staðið lengur undir starfseminni. Undirbúningur flutninga sé því hafinn og stendur til að opna á nýjum stað á Hafnartorgi innan nokkurra mánaða. Á fasteignavef Vísis er búið að auglýsa gamla rými Reðasafnsins til sölu; 590 fermetrar húsnæði og þar af 340 fermetra kjallari. Þangað flutti Reðasafnið árið 2011 frá Húsavík, að frumkvæði Hjartar sem hafði þá nýtekið við stjórnartaumunum á safninu af föður sínum, Sigurði Hjartarsyni. Sjá einnig: Búrhvalstyppið stendur upp úr Nú er aftur komið að flutningum að sögn Hjartar. Safninu býðst 700 fermetra rými á Hafnartorgi sem býður upp á útvíkkun starfseminnar. Til að mynda hafi lengi verið í myndinni að opna kaffiaðstöðu á safninu, sem gamla húsnæðið bauð ekki upp á, auk þess sem sýningargripirnir munu fá meira andrými. Nýja rýmið er í kjallara, undir H&M, og verður gengið inn á safnið frá nýju göngugötunni. Hjörtur kveðst spenntur fyrir flutningunum og segir góðan gang í framkvæmdum. Hann segist því vonast til að geta tekið á móti gestum á nýja staðnum í mars eða apríl næstkomandi. Reykjavík Söfn Tengdar fréttir Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00 Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Hjörtur Gísli Sigurðsson, reðurfræðingur og safnstjóri, segir gamla húsnæðið við Laugaveg 116 varla hafa staðið lengur undir starfseminni. Undirbúningur flutninga sé því hafinn og stendur til að opna á nýjum stað á Hafnartorgi innan nokkurra mánaða. Á fasteignavef Vísis er búið að auglýsa gamla rými Reðasafnsins til sölu; 590 fermetrar húsnæði og þar af 340 fermetra kjallari. Þangað flutti Reðasafnið árið 2011 frá Húsavík, að frumkvæði Hjartar sem hafði þá nýtekið við stjórnartaumunum á safninu af föður sínum, Sigurði Hjartarsyni. Sjá einnig: Búrhvalstyppið stendur upp úr Nú er aftur komið að flutningum að sögn Hjartar. Safninu býðst 700 fermetra rými á Hafnartorgi sem býður upp á útvíkkun starfseminnar. Til að mynda hafi lengi verið í myndinni að opna kaffiaðstöðu á safninu, sem gamla húsnæðið bauð ekki upp á, auk þess sem sýningargripirnir munu fá meira andrými. Nýja rýmið er í kjallara, undir H&M, og verður gengið inn á safnið frá nýju göngugötunni. Hjörtur kveðst spenntur fyrir flutningunum og segir góðan gang í framkvæmdum. Hann segist því vonast til að geta tekið á móti gestum á nýja staðnum í mars eða apríl næstkomandi.
Reykjavík Söfn Tengdar fréttir Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00 Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00
Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00
Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45