Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 09:30 Elías Már í leik með Excelsior. vísir/getty Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018. Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018.
Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira