Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:45 Ólafur Kristjánsson er að fara að byrja sitt þriðja tímabil sem þjálfari FH-liðsins. Vísir/Bára Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. „Þú segir að það sé augljóst að það hafi verið vandræði peningalega. Ég held að fæstir hafi innsýn í fjármál FH en það sem var augljóst er að það var umræða um fjármál FH ,“ sagði Ólafur Kristjánsson. „Sú umræða er ekkert óeðlileg því FH hefur verið mjög dómínerandi síðustu árin. Ég var líka var við ákveðna þórðargleði að skildi vera þannig að það væri vandræði. Menn mega ekki gleyma því að þetta fótboltahagkerfi er þannig að það er ekki gott fyrir hin félögin ef að það eru vandræði hjá FH því þá getur maður rétt ímyndað sér það hvernig það er annars staðar,“ sagði Ólafur. „Tekjumöguleikar FH í gegnum tíðina, út af Evrópukeppni og velgengni, meiri heldur en annarra félaga. Ég held að það hafi já haft þau áhrif í einhverjum tilfellum að það hafi verið erfiðara að fá leikmenn,“ sagði Ólafur. „Það er enginn nema þeir sem sjá um fjármál FH sem vita hver staðan er og hvort það sé raunveruleg vandamál eða ekki, hvort að það hafi verið einhver dráttur á einhverju,“ sagði Ólafur og bætti við: „Einhverjir kollegar mínir og forráðamenn hafa komið fram og sagt að svona er þetta bara. Það hefur verið skautað fram hjá því. Ef það er þannig að það sé þannig víða eða alls staðar þá get ég ekki séð að þetta hjá FH ætti að hafa meiri eða önnur áhrif en annars staðar. Það er náttúrulega ekki gott ef það eru vandamál hjá félögum,“ sagði Ólafur. „Ég er svo sem ekki sérfræðingur í fjármálum FH því það eru aðrir sem sjá um það. Það sem snýr að mér að það var ákveðinn mótbyr. Ég og við verðum að fara í gegnum þann skafl. Ég er viss um það og hef vissu fyrir því að það hefur verið leyst úr þeim málum sem hafa hökt hingað til. Menn hafa unnið heiðarlega að því,“ sagði Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. „Þú segir að það sé augljóst að það hafi verið vandræði peningalega. Ég held að fæstir hafi innsýn í fjármál FH en það sem var augljóst er að það var umræða um fjármál FH ,“ sagði Ólafur Kristjánsson. „Sú umræða er ekkert óeðlileg því FH hefur verið mjög dómínerandi síðustu árin. Ég var líka var við ákveðna þórðargleði að skildi vera þannig að það væri vandræði. Menn mega ekki gleyma því að þetta fótboltahagkerfi er þannig að það er ekki gott fyrir hin félögin ef að það eru vandræði hjá FH því þá getur maður rétt ímyndað sér það hvernig það er annars staðar,“ sagði Ólafur. „Tekjumöguleikar FH í gegnum tíðina, út af Evrópukeppni og velgengni, meiri heldur en annarra félaga. Ég held að það hafi já haft þau áhrif í einhverjum tilfellum að það hafi verið erfiðara að fá leikmenn,“ sagði Ólafur. „Það er enginn nema þeir sem sjá um fjármál FH sem vita hver staðan er og hvort það sé raunveruleg vandamál eða ekki, hvort að það hafi verið einhver dráttur á einhverju,“ sagði Ólafur og bætti við: „Einhverjir kollegar mínir og forráðamenn hafa komið fram og sagt að svona er þetta bara. Það hefur verið skautað fram hjá því. Ef það er þannig að það sé þannig víða eða alls staðar þá get ég ekki séð að þetta hjá FH ætti að hafa meiri eða önnur áhrif en annars staðar. Það er náttúrulega ekki gott ef það eru vandamál hjá félögum,“ sagði Ólafur. „Ég er svo sem ekki sérfræðingur í fjármálum FH því það eru aðrir sem sjá um það. Það sem snýr að mér að það var ákveðinn mótbyr. Ég og við verðum að fara í gegnum þann skafl. Ég er viss um það og hef vissu fyrir því að það hefur verið leyst úr þeim málum sem hafa hökt hingað til. Menn hafa unnið heiðarlega að því,“ sagði Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki